Að afla nýrra félaga

Áhersla er lögð á Mission 1.5 í starfi næstu ára. Í því skyni er mikil áhersla lögð á að veita fleiri einstaklingum tækifæri á að taka þátt í sjálfboðaliðastörfum með okkur. Eitt af því sem gerir það mögulegt er aukin áhersla á að bjóða nýjum félögum að taka þátt í Lions með okkur. Á þessu námskeiði munu þeir Halldór Kristjánsson og Jón Pálmason kynna ykkur aðferðir til þess að ná til nýrra félaga og fá þá til samstarfs við okkur.

  1. Fyrra kvöldið er lögð áhersla á að fræða um Mission 1.5
  2. Seinna kvöldið er lögð áhersla á hvernig á að ná í nýja félaga með "Spurðu bara" - aðferðinni

Námskeiðið verður haldið á Zoom.

Sendið póst um þátttöku á halldor@tv.is með upplýsingum um Nafn, klúbb, netfang og síma.

Til að tengjast námskeiðinu Smelltu hér.

Meeting ID: 857 9845 2031

Passcode: 100700