Nú hafa Lionshreyfingin og Píeta-samtökin tekið höndum saman um átak til að efla starf samtakanna.
Lionsfélagar selja Rauðu fjöðrina dagana 3. - 6 apríl 2025. Landsmenn eru hvattir til að styðja við þetta þarfa verkefni.
Með því að velja áfram ferðu á næsta svæði. Alltaf er hægt að hætta.