Lions International

Lions er ekki bara á Íslandi

Lions er Alþjóðahreyfing sem starfar m.a. undir kjörorðinu  „Við leggjum lið“. 

Lionshreyfingin var stofnuð í Bandaríkjunum 1917. Í dag starfa yfir 1,4  milljónir Lions-félaga, í 45.000 Lionsklúbbum í 210 löndum. Lions er óháð stjórnmálaflokkum og trúfélögum.

Árið 1920 eða einungis 3 árum eftir að hreyfingin var stofnuð varð Lions alþjóðleg þegar fyrsti lionsklúbburinn var stofnaður í Kanada. Mexikó fylgdi í kjölfarið árið 1927 og á 6. og 7. áratugnum óx hreyfingin mjög hratt með nýjum klúbbum í Evrópu, Asíu og Afríku.

Stofnár eftir löndum

Hér á eftir eru ártöl þegar nokkur lönd gengu í Lions.

 

1917 Bandaríkin 1951 Ísland 1964 Ecvador
1920 Kanada 1951 Þýskaland 1969 Indónesia
1926-1949 Kína 1952 Brasilía 1972 Bangladesh 
1927 Kúba (Havana) 1952 Líbanon 1989 Ungverjaland
1927 Mexicó 1954 Argentína 1989 Eistland
1935 Panama 1955 Hong Kong 1989 Póland
1944 Perú 1955 Macau 1990 Rúmenía
1947 Ástralía 1955 Írland 1992 Búlagaría
1948 Svíþjóð 1955 Nýja Sjáland 2002 Alþýðulíðveldið Kína 
1948 Frakkland 1956 Indland 2007 Írak
1948 Pakistan 1957 Suður Afríka 2014 Azerbaijan
1949 Noregur 1958 Singapúr  
1949 Filipseyjar 1958 Taiwan  
1950 Bretland 1959 Malasía  
1950 Danmörk 1960 Ísrael  
1950 Finnland 1962 Líbanon  
1951 Ítalía 1963 Tyrkland  

 

Lions um allan heim

Á eftirfarandi síðum má fræðast meira um alþjóðlegt starf Lions.

Alþjóðasamstarfið – Norðulandasamstarfið- Alþjóðahjálparsjóðurinn – LCIF – Alþjóðastjórn.