Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Lions er Alþjóðahreyfing sem starfar m.a. undir kjörorðinu „Við leggjum lið“.
Lionshreyfingin var stofnuð í Bandaríkjunum 1917. Í dag starfa yfir 1,4 milljónir Lions-félaga, í 45.000 Lionsklúbbum í 210 löndum. Lions er óháð stjórnmálaflokkum og trúfélögum.
Árið 1920 eða einungis 3 árum eftir að hreyfingin var stofnuð varð Lions alþjóðleg þegar fyrsti lionsklúbburinn var stofnaður í Kanada. Mexikó fylgdi í kjölfarið árið 1927 og á 6. og 7. áratugnum óx hreyfingin mjög hratt með nýjum klúbbum í Evrópu, Asíu og Afríku.
Hér á eftir eru ártöl þegar nokkur lönd gengu í Lions.
1917 Bandaríkin | 1951 Ísland | 1964 Ecvador |
1920 Kanada | 1951 Þýskaland | 1969 Indónesia |
1926-1949 Kína | 1952 Brasilía | 1972 Bangladesh |
1927 Kúba (Havana) | 1952 Líbanon | 1989 Ungverjaland |
1927 Mexicó | 1954 Argentína | 1989 Eistland |
1935 Panama | 1955 Hong Kong | 1989 Póland |
1944 Perú | 1955 Macau | 1990 Rúmenía |
1947 Ástralía | 1955 Írland | 1992 Búlagaría |
1948 Svíþjóð | 1955 Nýja Sjáland | 2002 Alþýðulíðveldið Kína |
1948 Frakkland | 1956 Indland | 2007 Írak |
1948 Pakistan | 1957 Suður Afríka | 2014 Azerbaijan |
1949 Noregur | 1958 Singapúr | |
1949 Filipseyjar | 1958 Taiwan | |
1950 Bretland | 1959 Malasía | |
1950 Danmörk | 1960 Ísrael | |
1950 Finnland | 1962 Líbanon | |
1951 Ítalía | 1963 Tyrkland |
Á eftirfarandi síðum má fræðast meira um alþjóðlegt starf Lions.
Alþjóðasamstarfið – Norðulandasamstarfið- Alþjóðahjálparsjóðurinn – LCIF – Alþjóðastjórn.