Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
- Lionsþing 2025
Dagskrá þingsins:
Fimmtudagur 24. apríl
19:00-21:00 Skráning og afhending þinggagna: Íþróttahúsið í Ólafsvík.
Föstudagur 25. apríl
08:00-10:30 Skráning og afhending þinggagna: Íþróttahúsið í Ólafsvík.
09:00-12:00 Skólar embættismanna: Grunnskólinn í Ólafsvík.
Vonandi sjáumst við sem flest á Lionsþinginu.
Félagar í Lionsklúbbunum í Ólafsvík hlakka til að taka á móti okkur.
Þingnefnd: Hörður Sigurjónsson þing- og protocolstjóri MD109
Jón Pálmason
Sigríður Guðmundsdóttir
Þeir gleðjast æ, sem góðum málstað þjóna,
hver göfug hugsjón tengir vinabönd.
Og það er takmark allra landsins ljóna
að líkna sjúkum, rétta hjálparhönd.
Og týnum aldrei trú á máttinn hljóða
en tendrum ljós svo myrkrið víki á braut.
Það yrði farsælt framlag allra þjóða
í friði og eining leysa hverja þraut.
(Ljóð: Aðalheiður Þórarinsdóttir, Lag: Litla flugan, Sigfús Halldórsson)
(Gunnar Ásgeirsson færði hreyfingunni lagið í nafni klúbbfélaga síns í Lkl.Ægi, Sigfúsar Halldórssonar á fjölumdæmisþingi árið 1977 þegar Gunnar varð umdæmisstjóri. Sigfús Halldórsson hafði þá samið lag við ljóðið. Aðalheiður var frá Ytra Ósi við Hólmavík, en maður hennar Magnús Gunnlaugsson var í Lkl. Hólmavíkur og sá klúbbur hafði sungið lagið á klúbbfundum undir laginu "Hvað er svo glatt". heimild: úr bók Svavars Gestssonar af bls.278 og 279)