Kjörbréf

 

Eftirtaldir fulltrúar hafa verið kjörnir af stjórn klúbbsins til að fara með atkvæðisrétt fyrir hönd klúbbs okkar á 70. þingi Lionsumdæmis 109, sem haldið er í Ólafsvík 25. og 26.apríl 2025.

Atkvæðaréttur hvers klúbbs er miðaður við félagafjölda 1. mars 2025.
10-14 félagar 1 atkvæði
15-24 félagar 2 atkvæði
25-34 félagar 3 atkvæði
35-44 félagar 4 atkvæði
45-54 félagar 5 atkvæði
55 félagar 6 atkvæði

*Ábyrgðaraðili er sá sem fyllir út kjörbréfið, formaður eða ritari klúbbsins.