Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Í dag, 29. júní leggja forystumenn íslensku Lionshreyfingarinnar upp í för vestur um haf. Áfangastaðurinn er Seattle í Bandaríkjunum. Þar verður haldið Alþjóðaþing Lionsmanna 4.-8. júlí. Þar verður mikið um dýrðir og ætla má að um 15000 mans verði þar saman komnir. Dagana fram að þinginu munu þingfarar nota til að sitja á skólabekkjum þar sem kennd verða Lionsfræði fyrir verðandi embættismenn.
Íslensku sendinefndina skipa 12 manns. Þar er um að ræða verðandi umdæmisstjóra úr báðum umdæmum landsins, verðandi og fráfarandi fjölumdæmisstjóra alþjóðastjórnarmann og unglinaskiptastjóra. Makar verða með öllum þessum embættismönnum og eru þeir langflestir Lionsmenn líka. Hópurinn kemur heim aftur þann 10. júlí.