Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Lionsklúbbur Vestmannaeyja
Þriðjudaginn 22 nóvember var fundur hjá okkur, dagskrá fundarins var hefðbundin. En eftir fundinn fórum við í heimsókn í FAB LAB smiðjuna.
Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er. Nýsköpunarmiðstöð Íslands setti upp Fab Lab smiðju í Vestmannaeyjum sumarið 2008. Fab Lab smiðjan gefur ungum sem öldnum, einstaklingum og fyrirtækjum, tækifæri til að þjálfa sköpunargáfuna og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd með því að hanna, móta og framleiða hluti með aðstoð stafrænnar tækni. http://www.nmi.is/impra/fab-lab/
Frosti Gíslason er starfsmaður smiðjunnar