Lionsklúbbar eru hvattir til að bjóða upp á blóðsykursmælingar í NÓVEMBER. Nánari upplýsingar verða sendar síðar, m.a. fróðleikur um þennan dulda sjúkdóm; hvar er hægt að fá mæla og strimla; eyðublöð til að skrá niðurstöður; og auglýsingaefni sem hægt er að nota til að kynna verkefnið.