08.01.2025
Glæsilegt sjávarréttahlaðborð, happdrætti, fjöldi veglegra vinninga, málverkauppboð. Húsið opnar kl. 19:00. Borðhald hefst kl. 20:00
08.01.2025
Haldið í sal Félags eldri borgara, Stangarhyl 4, Reykjavík. Húsið opnar kl.19:00 og borðhald hefst kl.20:00
Miðasala: sigmarast@gmail.com
20.12.2024
Opnum aftur fimmtudaginn 2.janúar 2025
14.12.2024
Lionsklúbbarnir Vitaðsgjafi og Sif bjóða til skötuveislu á Þorláksmessu, í matsal Hrafnagilsskóla frá kl. 11:30 til 13:30.
Saltfiskur verður til reiðu handa þeim sem ekki þora.
Verð er 5.000 kr. á manninn og allur ágóði rennur til líknarmála.
Lkl. Sif verður einnig með leiðisgreinar til sölu á 3.000 kr. stk.
Komið og eigið saman ilmandi góða stund fyrir jólin.