Fréttir

Kúttmagakvöld Lionsklúbbs Grundarfjarðar

Laugardagskvöldið 8. mars 2025

LCIF Alþjóðahjálparsjóðurinn - opinn netfundur

Fundarefni: Verkefnið "Vetrarhörkur í Úkraínu haldinn 15.febrúar. Link á fundinn má finna ef smellt er á fréttina.

VILLIMANNAKVÖLD Lionsklúbbsins Geysis Biskupstungum

Breytingar á skrifstofu Lions og MedicAlert.

Lkl. Eik Garðabæ býður öllum félögum og gestum í góðgerðarveislu 28. febrúar. Við hvetjum sem flesta til að koma, njóta og leggja lið.

Herrakvöld Fjörgynjar 2025

Haldið í sal Félags eldri borgara, Stangarhyl 4, Reykjavík. Húsið opnar kl.19:00 og borðhald hefst kl.20:00 Miðasala: sigmarast@gmail.com

Herrakvöld Lionsklúbbs Mosfellsbæjar á 60 ára afmælisári klúbbsins

Glæsilegt sjávarréttahlaðborð, happdrætti, fjöldi veglegra vinninga, málverkauppboð. Húsið opnar kl. 19:00. Borðhald hefst kl. 20:00

Víðarrsblótið 2025

LJÓNIN FAGNA - GÓÐGERÐAR KVÖLDVERÐUR Á HERRAKVÖLDI NJARÐAR 17.janúar 2025

Lions á Íslandi sendir öllum bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár.