Fréttir

Úrslit í Friðarveggspjaldakeppni 2022

Kæru Lionsfélagar, nú er komin niðurstaða í Alþjóðlegu friðarveggspjaldakeppnina. Starfsárið 2022-2023. Vinningshafinn er Emma Andreea Paveliuc, 13, ára stúlka frá Rúmeníu klúbburinn sem styrkti hana er IASI D Lions Club í Rúmeníu. Myndin er algert listaverk . Verkefnisstjórar MD 109 á Íslandi voru Hrund Hjaltadóttir Lkl Fold fyrir 109B Sigríður Gunnarsdóttir Lkl. Freyju fyrir 109A Bestu þakkir til allra sem komu að verkefninu.

Lionsklúbburinn Njörður kynnir: Glæsilegasta herrakvöld ársins!

Vel heppnuðum Leiðtogaskóla Lions (RLLI) lokið

Endurbætur á vefsvæði MedicAlert.

MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu.

Í Hlíðasmára 14, 201 Kópavogi er til leigu veislusalur í eigu Lions á Íslandi.

Friðarveggspjaldakeppni Lions á Íslandi 2022 - Úrslit

Vinningsmyndina á Guðrún María Geirdal nemandi í 7. bekk Njarðvíkurskóla.

Jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur 2022 – Útdráttur

Dregið var í Jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur að viðstöddum fulltrúa Sýslumannsins í Reykjanesbæ.

Hátíðarkveðja frá fjölumdæmisstjóra

Þorrablót Lionsklúbbsins Víðarr

Laugardaginn 14.janúar 2023 kl.12:00-17:00 í Hörpunni 1.hæð.

Skötuveisla Lionsklúbbs Laugardals

Föstudaginn 23.desember kl.11:30-14:00 í matsal Menntaskólans að Laugarvatni.