Fréttir

Sameiginlegur ráðsfundur fjölumdæmis og umdæmisstjórna 109A og 109B

NSR (norrænt Lionsþing) verður haldið á Íslandi í gegnum fjarfundabúnað helgina 22. - 23. janúar.

Vinningashafinn í Friðarveggspjaldakeppni Lions á Íslandi er Bjartey Ósk Sæþórsdóttir nemandi í 7. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja.

Lions konur úti í heimi gengu á Kilimanjaro til að safna fyrir skóla fyrir börn í Kenya.

Jólafundur hjá Lionsklúbbnum Æsu Njarðvík.

Grein sem átti að birtast í Lionsblaðinu 329. útgáfa desember 2021. Sjá í fullri lengd inni á LIONS MÁL á Facebook.

Umdæmisstjóri 109 A Þóra Bjarney Guðmundsdóttir

Grein sem átti að birtast í Lionsblaðinu 329. útgáfa desember 2021. Sjá í fullri lengd inni á LIONS MÁL á Facebook.

Nokkrir klúbbar selja leiðisgreinar fyrir hátíðarnar.

Má þar benda á Lionsklúbbinn Sunnu Dalvík, Lionsklúbbinn Hörpu í Stykkishólmi og Lionsklúbbinn Úu í Mosfellsbæ.

Starfið í klúbbunum er komið á fullt skrið nú fyrir hátíðarnar.

Nokkrir klúbbar hafa það þakkláta og gefandi verkefni á sínum snærum að setja upp ljós á leiði í kirkjugörðum síns sveitarfélags.

Jóladagatöl Lions eru nú til sölu í verslunum Bónus, Krónunnar, Hagkaupa, Rúmfatalagernum og IKEA á höfuðborgarsvæðinu.

Klúbbar úti á landi hafa einnig fengið send til sín dagatöl.

Nóvember er helgaður vitundarvakningu um sykursýki 2.