Fréttir

Fjölumdæmisþing, Akureyri 14. - 15. maí 2021

Lionsþingið var haldið á Akureyri en þó aðallega á netinu.

BESAFE - Verum örugg með LIONS

Verkefnateymið kynnir til leiks nýja fjáröflunarleið fyrir klúbba landsins.

Lions og Leo syngja "Lean on Me" lag Bill Withers

Dagur Lions með Sameinuðu Þjóðunum 10.apríl 2021. Þorkell Cýrusson okkar frábæri Lionsmaður er stolt okkar hér sem oft áður.

Vinningsmyndin í Friðarveggspjaldakeppninni 2020-2021

"Reach out your selfless hands. Let us build peace through service, and spread joy to every corner of the world."

66. Fjölumdæmisþing 109 verður netþing 15. maí 2021.

Á ZOOM: Þingsetning. Áherslur starfsárs 2021 - 2022. Umdæmisþing 109A Umdæmisþing 109B Fjölumdæmisþing

Fjölumdæmisþing 15. maí 2021 Framboð til embættis ,,Coordinators Norræna samstarfsráðsins”

Óskað hefur verið eftir því að MD 109 Ísland, kjósi, Coordinator fyrir Norræna samstarfsráðið,

Lionsklúbburinn Bjarmi Hvammstanga er með flotta fjáröflun núna fyrir páskana.

Ungmennaskipti Lions

Sæbjörg Jóhannesdóttir fór til Sviss á vegum Lionshreyfingarinnar árið 2019.

Starfið í hreyfingunni færist yfir í raunheima.

Nýjir félagar ganga til liðs við hreyfinguna. Á myndinni má sjá Lionsklúbbinn Eir í Reykjavík taka inn þrjá nýja félaga.

Hvernig gerist ég styrktaraðili LCIF?

Sjá leiðbeiningar hér neðar í fréttinni.