Nóvember er helgaður vitundarvakningu um sykursýki 2.
02.11.2021
Vegna mikilla smita í samfélaginu tökum við aftur upp upplýsingaspjöldin frá í fyrra og verðum dugleg að deila upplýsingum og fræðslu. Svo örkum við af stað til að minna á þennan vágest. Verum dugleg að deila á samfélagsmiðlum. Ein mynd á dag út nóvember.