26.10.2021
Málþingið var haldið í Samkomuhúsinu Sandgerði 23. oktober kl.10:00-15:00. Til þingsins voru mættar 60 konur úr 14 klúbbum og einn gestur.
30.08.2021
Til klúbbstjórna starfsárið 2021-2022:
Hér neðar má sjá bréf sem fór á allar klúbbstjórnir í vor með beiðni um þátttöku í þessu skemmtilega verkefni.
10 skólar hafa nú þegar skráð sig til þátttöku en við munum senda bréfið aftur til allra skóla á landinu til að ítreka við þá að taka þátt. Haft verður samband á næstunni við þá klúbba sem eru á því svæði sem skólarnir eru sem hafa nú þegar skráð sig skrá sig.