Fréttir

Málþing kvenna í Lions

Málþingið var haldið í Samkomuhúsinu Sandgerði 23. oktober kl.10:00-15:00. Til þingsins voru mættar 60 konur úr 14 klúbbum og einn gestur.

Þín eigin bókasafnsráðgáta. Borgarbókasafnið og lestrarátakshópur Lions á Íslandi.

Fjaraugnlækningar - samstarf Lions og Sjónlags.

Lionsfólk í Gerðubergi

Friðarveggspjaldakeppnin - 14 skólar hafa boðað þátttöku.

Söfnum birkifræjum aftur í ár!

Friðarveggspjaldakeppni Lions haustið 2021.

Til klúbbstjórna starfsárið 2021-2022: Hér neðar má sjá bréf sem fór á allar klúbbstjórnir í vor með beiðni um þátttöku í þessu skemmtilega verkefni. 10 skólar hafa nú þegar skráð sig til þátttöku en við munum senda bréfið aftur til allra skóla á landinu til að ítreka við þá að taka þátt. Haft verður samband á næstunni við þá klúbba sem eru á því svæði sem skólarnir eru sem hafa nú þegar skráð sig skrá sig.

Trjáplöntun hjá Lionsklúbbunum Ösp og Hæng á Akureyri.

Lionsklúbburinn Æsa Njarðvík færir íbúum Hrafnistu Hlévangs, hjálpartæki að gjöf.

Birkifræsöfnun haustið 2021