Friðarveggspjaldakeppni

Heiðurssjóður Guðrúnar Bjartar - Íslenski hjálparsjóðurinn

Kjaransmerki og Kjaransorðan

Alþjóðahjálparsjóður Lions, LCIF

Landsátak í söfnun birkifræs

Rauða fjöðrin

MedicAlert

Lions á Íslandi sendir öllum bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár.

Skrifstofa Lions og MedicAlert verður lokuð frá og með 23. desember 2024 til og með 01. janúar 2025

Opnum aftur fimmtudaginn 2.janúar 2025

Skata á Þorláksmessu

Lionsklúbbarnir Vitaðsgjafi og Sif bjóða til skötuveislu á Þorláksmessu, í matsal Hrafnagilsskóla frá kl. 11:30 til 13:30. Saltfiskur verður til reiðu handa þeim sem ekki þora. Verð er 5.000 kr. á manninn og allur ágóði rennur til líknarmála. Lkl. Sif verður einnig með leiðisgreinar til sölu á 3.000 kr. stk. Komið og eigið saman ilmandi góða stund fyrir jólin.

Leiðisgreinar hjá Lionsklúbbnum Sif