Úrslit í Friðarveggspjaldakeppni 2022
Kæru Lionsfélagar, nú er komin niðurstaða í Alþjóðlegu friðarveggspjaldakeppnina. Starfsárið 2022-2023. Vinningshafinn er Emma Andreea Paveliuc, 13, ára stúlka frá Rúmeníu klúbburinn sem styrkti hana er IASI D Lions Club í Rúmeníu. Myndin er algert listaverk .
Verkefnisstjórar MD 109 á Íslandi voru
Hrund Hjaltadóttir Lkl Fold fyrir 109B
Sigríður Gunnarsdóttir Lkl. Freyju fyrir 109A
Bestu þakkir til allra sem komu að verkefninu.