Fræðsluerindi "Hvers vegna fær fólk ellihrörnun í augnbotnum og hvað er til ráða?" verður flutt fimmtudaginn 13. október 2022 kl. 16:00-17:30 í húsi Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17.
Október er mánuður sjónverndar hjá Lions og þá hefur Lions á Íslandi gjarnan boðið almenningi upp á fræðsluerindi.