Mætingamerki Lions 2022 - 2023 eru komin

Mætingamerki Lions 2022 - 2023 eru komin og til sölu á skrifstofunni. Hvert merki kostar 700 kr. Hægt er að kaupa merkin í gegnum Lionsbúðina á lions.is.

Einkunnarorð nýs alþjóðaforseta Lions, Dr. Patti Hill, eru „Changing the World”

Íslenska Lionsmerkið sem gert var í tilefni Alþjóðaþings Lionshreyfingarinnar í Boston 2023

Hér má sjá Íslenska Lionsmerkið sem gert var í tilefni Alþjóðaþings Lionshreyfingarinnar í Boston 2023. Þetta merki er fyrsta merkið í fimm merkja seríu þar sem þemað eru Íslensku landvættirnir í skjaldarmerkinu. Næstu fjögur verða með einn landvætt á hverju merki. Nánar um hönnun á þessu merki og um flottu gömlu Íslensku merkin sem hafa gert þessi merki að söfnunargrip hjá Lionsfólki um allan heim, í næsta Lionsblaði.

Alþjóðaþing Lions í Boston

Sumaropnun Lionsskrifstofunnar Hlíðasmára

Dagana 16. júní til og með 18. ágúst verður opið þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl.09:00 - 15:00.

Opna Seylu golfmótið - Lionsklúbburinn Seyla, Álftanesi

Kvennagolfmót, laugardaginn 3.júní 2023.

Árlegi sumarblómamarkaður Lkl.Æsu Njarðvík.

30.maí - 1.júní kl.16:00-19:00

Maí er mánuður félagaöflunar í Lionshreyfingunni.

Hér má sjá Lkl. Laugardals taka inn nýjan félaga, Elías Bergmann Jóhannsson. Inntökuathöfnin fór fram 10.maí 2023.

Lionsklúbbur Njarðvíkur "plokkar"

Hængsmótið 2023

Hængsmótið á Akureyri 28.-30. apríl