Lions konur úti í heimi gengu á Kilimanjaro til að safna fyrir skóla fyrir börn í Kenya.

Þeir sem hafa þegar styrkt verkefnið
Þeir sem hafa þegar styrkt verkefnið "Kili for kids" og skráð sig inn sem styrktaraðilar þann 9.janúar 2022.
Komið í hópinn og látum verkefnið verða að veruleika, styrkjum verkefnið og klárum það fyrir 31.janúar 2022.
Tíu konur ákváðu að safna 100.000 dollurum til að styðja börn í neyð, til heiðurs fyrstu konu sem varð alþjóðaforseti Lions, Guðrún Björt. Hún var líka fyrsti Íslendingurinn sem gegnir þessu embætti. Konurnar 10 eru frá 10 löndum og þekktust lítið áður, en hafa sömu hugsjón. Til að safna þessu fé klifu þær Kilimanjaro sem er 5.895 metrar, hæsta fjall Afríku. Féð sem safnast verður notað óskipt fyrir börnin í Amrita Center í bænum Athi River Kenya.
 
Hérna er myndband frá Lions konunum sem gengu á Kilimanjaro til að safna fyrir skóla fyrir börn í Kenya.
Og hérna er slóðin fyrir þá sem hafa áhuga á að styrkja verkefnið.
 
 Dear New Voices of Europe – Your support is needed!

10 brave Lions women took up the challenge to climb the highest mountain in Africa, the majestic Kilimanjaro in Kenya with only one goal:

Help the children of the Amrita Centre to get the education they deserve. The Lions would like to build a school for the youngest of these children in Kenya, Africa.

On the top of the mountain they pledged to raise $ 100.000 for these kids. They are almost there but unfortunately Covid 19 created some roadblocks in the way.

The New Voices team answered this call immediately but cannot do it alone.