LJÓNIN FAGNA - GÓÐGERÐAR KVÖLDVERÐUR Á HERRAKVÖLDI NJARÐAR 2025

LÁTUM GOTT AF OKKUR LEIÐA

Njörður beinir nú athyglinni að þörfum ungs fólks og styrkir Geðdeild Landspítalans og Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.

Miðaverð: kr.25.000,-

Miðapantanir/Nánari upplýsingar: Hörður: 820 9910, hordsig@simnet.is Daníel: 893 8090, danielthorarins@simnet.is

Skemmtanastjóri kvöldsins: ÖRN ÁRNASON

Ræðumaður kvöldsins: BRYNJAR NÍELSSON

LISTAVERKAUPPBOÐ OG HAPPDRÆTTI

Uppboðshaldari: Helgi Jóhannesson