Talgervlarnir Karl og Dóra munu létta blindum og sjónskertum lífið á næstu árum með því að lesa upp texta og skjöl á stafrænu formi. Lionshreyfingin hefur styrkt verkefnið undanfarin ár. Sjá á MBL. >>>>
Tæp 50 þús hafa safnast vegna áheita á tvo hlaupara sem hlupu fyrir Lions í Reykjavíkurmaranþoni, þá Jón Edvard Halldórsson og Sigurð Jónsson. Við þökkum þeim fyrir að hjálpa okkur í þessu verkefni. Lionshreyfingin á Íslandi vinnur nú að lokafjár...
Ný pistill er komin frá foringja vorum Kristni G. Kristjánssyni Fjölumdæmisstjóra. Kristinn hvetur menn til dáða og bendir stjórnum klúbba að tímabært sé að fara undirbúa starfið. Kristinn stefnir að því að senda inn pistil á Lionsvefinn við hver...
Það eru sjálfsagt ekki margir klúbbar sem hafa svona samsetningu innan sinna raða. Þarna eru samankomnir 10 Lionsfélagar úr Lionsklúbbi Laugardals, á ættar og vinnuhelgi á Hjálmsstöðum. Þarna er Hilmar Einarsson, tengdasonur að Hjálmsstöðum, með ...
Það eru sjálfsagt ekki margir klúbbar sem hafa svona samsetningu innan sinna raða. Þarna eru samankomnir 10 Lionsfélagar úr Lionsklúbbi Laugardals, á ættar og vinnuhelgi á Hjálmsstöðum. Þarna er Hilmar Einarsson, tengdasonur að Hjálmsstöðum, með ...
Klúbburinn fagnaði 20 ára afmæli nú í ár, en starfsemin hefur verið einkar ánægjuleg á þessu ári. Það má rekja tilveruklúbbsins lengra aftur í tímann, en við miðum við að formleg stofnun hans hafi verið árið 1992, þó í raun hafiklúbburinn orðið ti...
Melwin Jones félagar ásamt núverandi form. Gyðu Hauksdóttur og fyrrverandi form. Ólöfu Helgu Júlíusdóttur Klúbburinn fagnaði 20 ára afmæli nú í ár, en starfsemin hefur verið einkar ánægjuleg á þessu ári. Það má rekja tilveruklúbbsins leng...
Nokkrir Lionsklúbbar eru mjög öflugir á Facebook. Hér er dæmi um innlegg Lkl. Förgyns. Glæsilegur nýi umdæmisstjórinn okkar.Það verður mikil gróska hjá okkur næsta vetur með bæði Guðmund Helga sem umdæmisstjóra og Helga Sigurbjarts sem svæðisstjó...
Við bjóðum nýjasta Lionslandið velkomið, lýðveldið Tadsjikistan. Fyrsti Lionsklúbburinn þar heitir Dushanbe assistance, ekki gott að vita hvað það þýðir. Landið er gamalt Sovétlýðveldi fyrir norðan Afganistan. Flatarmál landsins er 143,100 km2, e...
Pistill umdæmisstjóra 109B á Lionsvefinn. Tryggvi Kristjánsson umdæmisstjóri Kæru Lionsvinir Þá er Umdæmis og Fjölumdæmisþinginu okkar lokið, og við er tekið sumarfrí hjá klúbbum. Þinghald gekk vel og var svo sannarlega klúbbunum á Akureyri, og hr...