Lkl. Laugdals hélt uppá 60 ára afmæli sitt með dagsferð um nærsveitir, laugardaginn 12. maí. Klúbbfélagar ásamt mökum hófu ferð klukkan 14.00 og héldu fyrst að Reykhól á Skeiðum og heimsóttu húsráðendur þar. Síðan var haldið að Ásgerði í Hrunaman...
Nú er hún Emily okkar á LCI-vefnum (mynd nr. 8 af 24) Sjá >>>>>>
Á vef Alþjóða hjálparsjóðs Lions LCIF má sjá frétt þess efnis þess að Umdæmi 109 A á Íslandi, hafi fengið úthlutað 75.000 bandríkjadölum eða 9,4 m ískr til tækjakaupa á augnlækningadeild Landspítala Háskólasjúkrahús, vegna tækis sem var orðið úrel...
Óvenjustórt Lionsblað er komið á netið. Í blaðinu er fjöldi greina frá klúbbum. Upplýsingar utan úr Lionsheiminum og fleira.
Lionsklúbburinn Ýr hélt sinn lokafund á starfsárinu mánudaginn 14. maí. Gestur fundarins var Guðrún Björt Yngvadóttir, alþjóðastjórnamaður og flutti hún okkur fróðlegt erindi um störf sín í alþjóðastjórn síðastliðin tvö ár og annan fróðleik. ...
Vel heppnuðu starfsári Lionsklúbbsins Úu er senn að ljúka, en aðalfundur var haldinn 7. maí. Fimmti nýi félaginn var tekinn inn sem gerði fundinn mun hátíðlegri. Í byrjun starfsársins gengu þrír fyrrum félagar aftur í klúbbinn. Hefur því orðið ...
Vel heppnuðu starfsári Lionsklúbbsins Úu er senn að ljúka, en aðalfundur var haldinn 7. maí. Fimmti nýi félaginn var tekinn inn sem gerði fundinn mun hátíðlegri. Í byrjun starfsársins gengu þrír fyrrum félagar aftur í klúbbinn. Hefur því orðið...
Öllum er kunnugt hvernig Færeyingar hafa staðið með Íslendingum bæði í deilum við stórþjóðir og ekki síður þegar áföll hafa dunið yfir á Íslandi. Nægir þar að minna á landhelgisdeiluna við Breta, hrunið árið 2008, eldgosið í Vestmannaeyjum og síða...
Lionsfélagar komu færandi hendi áSólborg: Frá vinstri Bjarndís Frið-riksdóttir, Bjarni Jóhannsson ogSigurður Pétursson ásamt Helgu Björk Jóhannsdóttur leikskólastjóra. Mynd: Sólborg Lionsfélagar komu færandi hendi á Sólborg...
Lionsfélagar komu færandi hendi áSólborg: Frá vinstri Bjarndís Frið-riksdóttir, Bjarni Jóhannsson ogSigurður Pétursson ásamt Helgu Björk Jóhannsdóttur leikskólastjóra. Mynd: Sólborg Lionsfélagar komu færandi hendi á Sólborg...