Allt tilbúið fyrir alþjóðaþingið í Busan

Á Facebook kom frétt að allt væri tilbúið til að taka á móti 55 þúsund skráðum gestum, borgin er skreytt með fánum Lions.  {gallery}myfolder/Busan1{/gallery} Sjá einnig á Facebook. http://www.facebook.com/lionsclubs

Svipmyndir frá Lionsstarfinu af Facebook.

Á þessari mynd sést Guðrún Björt okkar stjórna fundi um kvenna og fjölskyldumál í San Francisco í apríl. http://www.facebook.com/#!/photo.php?fbid=10150725524987492&set=a.10150123115562492.300679.27922222491&type=1&theater

Lkl. Blönduós afhendir styrki á vordögum

Lionsklúbbur Blönduóss afhenti á dögunum nokkrar styrki til aðila innan héraðs en klúbburinn hefur verið ötull í rúmlega 5 áratugi að styðja við bakið á hinum ýmsu verkefnum í Austur Húnavatnssýslu. Aðal fjáröflun klúbbsins er perusala og Sviðames...

Lkl. Blöndós afhendir styrki á vordögum

Lionsklúbbur Blönduóss afhenti á dögunum nokkrar styrki til aðila innan héraðs en klúbburinn hefur verið ötull í rúmlega 5 áratugi að styðja við bakið á hinum ýmsu verkefnum í Austur Húnavatnssýslu. Aðal fjáröflun klúbbsins er perusala og Sviðames...

Unnið við Vigtartorg

Við í Lionsklúbbi Vestmannaeyja komum saman og smíðuðum utanum 3 stór sjóker. Eins og oft áður afkasta Lionsfélagar miklu verki á stuttum tíma. Alls mættu 19 félagar í smíðavinnuna og var samanlaður vinnustundir okkar um 200 klst. Bræðurnir Gunn...

Lionsskógurinn í Hafnarfirði í norksu fréttablaði

Í norska fréttabréfinu fyrir umdæmi 104J er sagt frá Norska Lionsskóginum, gjöf norðmann til Lions á Íslandi, sem gefin er til minja um okkar sameiginlegu menningu og frændsemi.  Skógurinn heitir Skiptvetskogen eftir heimabyggð umdæmisstjórans Roa...

Framhaldsnámskeið fyrir framtíðar leiðtoga í Lions,

VERÐUR HALDIÐ Í BRUSSEL BELGÍU 3-5. SEPTEMBER 2012 Námskeiðið er ætlað þeim sem stefna að því að verða leiðtogar í Lionshreyfingunni, svo sem svæðis-, umdæmis- og fjölumdæmisstjórar. Inntökuskilyrði að námskeiðinu hafa þeir sem hafa gegnt embætti ...

Nýir félagar

Valdimar Guðmundsson og Friðgeir Þorgeirsson voru teknir inn í Lkl. Vestmannaeyja síðast liðinn miðvikudag. Hér er Jóhannes Grettisson formaður að kynna félagana. Þá var síðasti fundur vetursins haldinn og komum við saman ásamt mökum og borðuðum ...

Lionsklúbburinn Perla

Á afmælisdegi Lkl. Perlu 2. febrúar 2012 fengum við ágæta heimsókn þar sem voru konur úr Lkl. Fold og Lkl. Össu. Voru þær með okkur í góðum afmælisfagnaði. Kristín Gunnarsdóttir sjóntækjafræðingur þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar hélt erindi um fe...

Lkl. Laugardals 40 ára

Lkl. Laugdals hélt uppá 40 ára afmæli sitt með dagsferð um nærsveitir, laugardaginn 12. maí. Klúbbfélagar ásamt mökum hófu ferð klukkan 14.00 og héldu fyrst að Reykhól á Skeiðum og heimsóttu húsráðendur þar. Síðan var haldið að Ásgerði  í Hrunaman...