Lionsklúbbur Ísafjarðar styrkir leikskólana

  Lionsfélagar komu færandi hendi áSólborg: Frá vinstri Bjarndís Frið-riksdóttir, Bjarni Jóhannsson ogSigurður Pétursson ásamt Helgu Björk Jóhannsdóttur leikskólastjóra. Mynd: Sólborg Lionsfélagar komu færandi hendi á Sólborg...

Styrkir einstaklinga í heimabyggð

Á dögunum styrkti Lionsklúbburinn Björk tvo einstaklinga um hundrað þúsund krónur hvort, en þau voru Brynja Árnadóttir og Magnús Jóhannesson.  Stefanía Ósk Stefánsdóttir, Brynja Árnadóttir og Ragnheiður Guttormsdóttir formaður Lions klúbbsins Bja...

Nærri 200 komu á herrakvöld í Kópavogi þann 4. maí

Lionsklúbbur Kópvogs og Lionsklúbburinn Muninn héldu herrakvöld þann 4. maí síðastliðinn.  Kvöldið tókst ágætlega og voru gestir tæplega 200.  Maturinn var frábær og höfðu nokkur fyrirtæki styrkt klúbbana með því að gefa matinn.  Guðni Ágústsson l...

Svæðisfundur í Eyjum

Svæðisfundur á svæði 4 var haldinn í fyrsta sinn í Eyjum síðast liðinn laugardag. Svæðisstjórinn Ingimar Heiðar Georgsson setti fundinn. Þeir klúbbar sem mættu voru: Lkl. Hveragerði, Lkl. Selfoss, Lkl. Emblur, Lkl. Geysir, Lkl. Laugardals, Lkl. Þ...

Sunna 25 ára afmæli

Í dag fagnar Sunna 25 ára afmæli í snjókomu og logni á Dalvíkinni draumabláu. Í tilefni afmælisins fóru klúbbsystur fyrir nokkru í dekur í Aqua Spa á Akureyri og út að borða. Við lítum til baka og erum sáttar við söguna okkar og velgengni og lítum...

Styrktu íbúa Suðureyjar um rúmar tvær milljónir

Lionsklúbbur Ísafjarðar hefur sent til Færeyja veglegan styrk vegna óveðurs sem reið yfir Suðurey seint á síðasta ári. „Öllum er kunnugt hvernig Færeyingar hafa staðið með Íslendingum bæði í deilum við stórþjóðir og ekki síður þegar áföll hafa dun...

Umdæmisstjórn í umdæmi 109 B á næsta starfsári

Á Lionsþingi voru kostnir eftirfarandi fulltrúar í umdæmisráð 109B  fyrir starfsárið 2012-2013. Umdæmisstjórn DG Umdæmisstjóri Tryggvi Kristjánsson Lkl. Dalvíkur 1VDG  Fyrsti varaumdæmisstjóri   Þorkell Cyrusson Lkl. Búðardals 2VDG Annar ...

Offita barna: Hvað er til ráða? Ráðstefna, 24. apríl, 2012

Lionshreyfingin sóð fyrir námsstefnu um offitu barna, þriðjudaginn 24. apríl í Norræna húsinu. Erla Gerður Sveinsdóttir læknir er einn fyrirlesara á námstefnunni. Í máli hennar kom meðal annars fram eftirfarandi:  "Offita er talin vera meðal fjögu...

Embættismenn í umdæmi 109A starfsárið 2012-2013

Á ný afstöðnu þingi var kosið í embætti umdæmis 109A. Umdæmisstjórn  Embætti Nafn Klúbbur DG  Umdæmisstjóri Guðmundur Helgi Gunnarsson Lkl Fjörgyn 1VDG  Fyrsti  varaumdæmisstjóri Árni B. Hjaltason Lkl Njarðvíkur 2VDG  Annar  varaumdæmiss...

Sunnudaginn 22. apríl vígði alþjóðaforseti Lions norska Lionsskóginn.

Sunnudaginn 22. apríl tóku fulltrúar Lionsklúbbana Ásbjörns, Hafnarfjarðar, Kaldár og  Seylu á móti alþjóðaforseta Lions og öðrum erlendum gestum frá Noregi, Svíþjóð, Finnlandi Danmörku, Þýskalandi, Hollandi, Englandi, Írlandi, Slóveníu og Slóvakí...