20 ára afmæli Lionsklúbbsins Kaldár, 25. febrúar 1992 – 2012

Melwin Jones félagar ásamt núverandi form. Gyðu Hauksdóttur og fyrrverandi form. Ólöfu Helgu Júlíusdóttur Klúbburinn fagnaði 20 ára afmæli nú í ár, en starfsemin hefur verið einkar ánægjuleg á þessu ári. Það má rekja tilveruklúbbsins leng...

Lkl. Fjörgyn á Facebook:

Nokkrir Lionsklúbbar eru mjög öflugir á Facebook.  Hér er dæmi um innlegg Lkl. Förgyns. Glæsilegur nýi umdæmisstjórinn okkar.Það verður mikil gróska hjá okkur næsta vetur með bæði Guðmund Helga sem umdæmisstjóra og Helga Sigurbjarts sem svæðisstjó...

Nú er Lions í 207 þjóðlöndum

Við bjóðum nýjasta Lionslandið velkomið, lýðveldið Tadsjikistan. Fyrsti Lionsklúbburinn þar heitir Dushanbe assistance, ekki gott að vita hvað það þýðir. Landið er gamalt Sovétlýðveldi fyrir norðan Afganistan.  Flatarmál landsins er 143,100 km2, e...

Umdæmi 109B_TK

Pistill umdæmisstjóra 109B á Lionsvefinn. Tryggvi Kristjánsson umdæmisstjóri Kæru Lionsvinir Þá er Umdæmis og Fjölumdæmisþinginu okkar lokið, og við er tekið sumarfrí hjá klúbbum. Þinghald gekk vel og var svo sannarlega klúbbunum á Akureyri, og hr...

Til hamingju íslenskir Lions-ljósmyndarar

Lkl. Búðardals og Björn A. Einarsson Smölun í Dölum   Ljósmyndari: Björn A. Einarsson, Lkl. Búðardals Íslenska myndin komstfjórða árið í röð í Lions-almanakið,en Alþjóðasamband Lions gefur almanakiðút til styrktar LCIF – Alþjóðahjálparsjóði Lions....

Hvað gerir ráðgjafi forsetans?

Í stutt máli: Hann situr í alþjóðastjórn, starfar í einni af nefndum alþjóðastjórnar, auk þess að vera í sérstakri ráðgjafanefnd forsetans. Forsetinn velur „Board Appointees“ (BA) úr sínum „innsta hring“ úr hópi þeirra sem hann þekkir vel og treys...

Nýir embættismenn taka til starfa 1. júlí.

Í dag 1. júlí hefst nýtt starfsár hjá Lions og þar með tekur við ný yfirstjórn Lions.  Fjölumdæmisstjóri Kristinn G. Kristjánsson og umdæmisstjórarnir Guðmundur H. Gunnarsson í 109A og Tryggvi Kristjánsson í 109B.  Umdæmisstjórarnir Guðmundur H. ...

Guðrún Björt valin í átta manna ráðgjafahóp alþjóðaforseta.

Sem kunnugt er lauk Guðrún Björt Yngvadóttir Lkl. Eik seinna ári sínu sem alþjóðastjórnarmaður Lions á þinginu í Busan í Suður Kóreu.  Hún hefur  sýnt með starfi sínu og elju að með góðu fordæmi, einlægni, ástríðu og vinnusemi leggur maður inn á s...

Félagar í Lionsklúbbnum Úu taka til hendinni í skógræktinni

Á facebook má sjá félaga úr Lionsklúbbnum Úu taka til hendinni við skógræktarstörf. Vaskar Lionskonur mættar til að gróðursetja tré í fyrsta sinn í Úulund í Skammadal með Bryndís Hilmarsdóttir, Dagný Finnsdóttir, Svafa Harðardóttir, Kristín Davíðs...

Afmælisgjöf Lions – í tilefni 60 ára afmælis Lions á Íslandi

Ágætu Lionsfélagar Til hamingju með 60 ára afmæli Lions á Íslandi og vel heppnað þing og til hamingju með að við skyldum fá 10 milljón króna styrk frá LCIF til að geta gefið þjóðinni gjöf í tilefni afmælisins. Við fáum styrkinn afhentan, þegar við...