Nýtt Lionsblað er komið netið

Lionsblað númer 273 er komið á netið Í blaðinu, sem er óvenju efnismikið, eru fjöld áhugaverðra greina um Lionsstarfið, fréttir frá klúbbum og nýr mánaðarlegur pistill Lionsmaður mánuðarins. Sjá blaðið >>>>>> 

Lkl. Mosfellsbæjar

Lionsklúbbur Mosfellsbæjar gaf  Heilsugæslu Mosfelssbæjar nú á dögunum hjartalínuritstæki. Tækið er að verðmæti kr. 550,000 og kemur í stað eldra tækis sem var komið  til ára sinna. Á  myndinni eru: Ingvar Ingvarsson læknir og Hrafnhildur Halldórs...

Samstarf Lionsklúbba

Lkl. Ægir og Fjölnir afhentu  17. júlí sl. hjartadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss blöðruskanna að gjöf.  Forsaga málsins er að Lkl. Ægir, sem um áratuga skeið hefur haldið vegleg kútmagakvöld í fjáröflunarskyni, bauð Lkl. Fjölni aðild að kútm...

Samstarf Lionsklúbba

Lkl. Ægir og Fjölnir afhentu  17. júlí sl. hjartadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss blöðruskanna að gjöf.  Forsaga málsins er að Lkl. Ægir, sem um áratuga skeið hefur haldið vegleg kútmagakvöld í fjáröflunarskyni, bauð Lkl. Fjölni aðild að kútm...

Gjöf Lions vegna 60 ára afmælis Lions á Íslandi afhent LSH í viðurvist forseta Ísland

Augnskurðartækið gjöf Lions á Íslandi til Landsspítala Háskólasjúkrahúss var afhent í dag af Kristni Kristjánssyni fjölumdæmisstóra Lions.  Að því loknu gangsetti hr. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands tækið. Prófessor í augnlækningum Einar St...

Lkl. Ólafsvíkur gaf 3G sendi fyrir hjartastuðtæki

Heilsugæslustöðinni í Ólafsvík  var færð góð gjöf á dögunum, það var Lionsklúbbur Ólafsvíkur sem færði þeim 3G sendi fyrir Lifepak hjartastuðtæki og verður  búnaðurinn staðsettur í sjúkrabíl Heilbrigðisstofnunar Vesturlands í Ólafsvík. Með þessu t...

Nýr kvennaklúbbur í Hafnarfirði

Takið eftir Hafnfirðingar.... Fyrsti undirbúningsfundur að stofnun nýs kvennaklúbbs í Hafnarfirði. Þann 17. september kom saman glæsilegur hópur kvenna, sem tilbúnar eru að stofna nýjan kvennaklúbb í Hafnarfirði. Næsti fundur verður haldinn í Hau...

Fundir umdæmisstjórna og fjölumdæmisráðs í upphafi árs.

Fjölumdæmisráð og umdæmisstjórnir hafa nú haldið sína fyrstu fundi og fóru þeir fram í Munaðarnesi í byrjun mánaðarins.  Þar blés ný forusta í lúðra og markaði stefnu Lions fyrir veturinn.  Hægt er að lesa fundargerð fjölumdæmisráðs á eftirfarandi...

58. Lionsþing á Akureyri 2013

Næsta Lionsþing fjölumdæmis 109 verður haldið á Akureyri 10. og 11. maí  2013. Þinghaldið verður í Menningarhúsinu Hofi sem tekið var í notkun árið 2010 og er öll aðstaða þar til fyrirmyndar. Kynningarkvöldið verður haldið í flugsafni Íslands sem...

58. Lionsþing á Akureyri 2013

Næsta Lionsþing fjölumdæmis 109 verður haldið á Akureyri 10. og 11. maí  2013. Þinghaldið verður í Menningarhúsinu Hofi sem tekið var í notkun árið 2010 og er öll aðstaða þar til fyrirmyndar. Kynningarkvöldið verður haldið í flugsafni Íslands sem...