Lionsklúbburinn Embla á Selfossi er öflugur kvennaklúbbur sem stofnaður var árið 1989. Við teljum núna 35 konur, virka félaga og stefnum að því að verða fleiri. Við hófum vetrarstarfið af fullum krafti í September og markmið formannsins okkar ver...
Vetrarstarf Lionsklúbbsins Suðra hófst í september sl.. Í tilefni af Menningarhátíð Mýrdælinga "Regnboganum" , sem haldin var 5. til 7. okt sl. Var heilsugæslunni í Vík afhent augnskoðunartæki. Myndin er tekin þegar i fyrverandi formaður lkl. kl...
Þriðjudaginn 9. okt fóru nokkrir félagar ú Lionsklúbbnum Víðarri og afhentum Samhjálp nokkra peningaupphæð. Við það tækifæri sagði sr. Karl Matthíasson frá starfsemi þessa félagskapar sem hefur sem markmið að styðja við bakið á þeim sem áfengis og...
Sambýlið í Vestmannaeyjum á góða vini þar sem Lions félagar eru. Þeir mæta fyrir hver jól og koma með jólagjafir meðferðist. Gjafirnar miðast við að það nýtist Sambýlinu og íbúum þess s.s. með tækjum í eldhús og þ.h. Sólpallur er við húsið, en ákv...
Sambýlið í Vestmannaeyjum á góða vini þar sem Lions félagar eru. Þeir mæta fyrir hver jól og koma með jólagjafir meðferðist. Gjafirnar miðast við að það nýtist Sambýlinu og íbúum þess s.s. með tækjum í eldhús og þ.h. Sólpallur er við húsið, en ákv...
Nýlega afhentu Lkl. Vestmannaeyja og Kvenfélag Landakirkju tæki til Heilbrigðisstofnunarinnar í Vestmannaeyjum. Þetta er tæki sem notað er í sjúkraþjálfun hjá stofnuninni. Sjúkraþjálfarnir töldu þetta tæki mjög nauðsynlegt, það er víbratortæki sem...
Nýlega afhentu Lkl. Vestmannaeyja og Kvenfélag Landakirkju tæki til Heilbrigðisstofnunarinnar í Vestmannaeyjum. Þetta er tæki sem notað er í sjúkraþjálfun hjá stofnuninni. Sjúkraþjálfarnir töldu þetta tæki mjög nauðsynlegt, það er víbratortæki sem...
Á ári hverju fæðast um 6-7 blind og sjónskert börn hér á landi, þar af að meðaltali tvö alblind. Orsakir sjónskerðingar meðal barna eru margvíslegar en algengust er sjónskerðing af heilatengdum orsökum, eða um 20%. Þá eru augun réttsköpuð en úrvin...