Lionsklúbburinn Njarðvík veitir styrki

1.desember veitti Lionsklúbburinn Njarðvík styrki til nokkurra félaga og aðila hér á svæðinu.  Ákveðið var að nýta tækifærið og hefja happdrættissöluna á sama tíma. Arnar Helgi Lárusson tekur við keppnis hjólastól. Hann stefnir á að keppa á Ó...

Lkl. Hveragerðis heimsækir vatnsverksmiðju

Þann 26. 11. heimsótti Lionsklúbbur Hveragerðis vatnsverksmiðju Icelandic Water Holdings í Hlíðarenda í Ölfusi.  Það var verksmiðjustjórinn sjálfur, Tryggvi Harðarson sem tók á móti hópnum.  Hann byrjaði á að sýna okkur nýtt mót fyrir 1,5 l. flösk...

Blóðmæling í Eyjum

Í síðustu viku, stóð Lions deildin í Eyjum fyrir blóðmælingu ásamt Lif og heils og starfsfólks á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum. Mikil traffik var og mun fleiri mættu í blóðmælingu enn í fyrra. Milli 110 og 120 komu í mælingu. Allmennt k...

Heimsóttu slökkvistöðina

Félagar í Lions deildinni í Vestmannaeyjum, voru með fund sl. föstudagskvöld og heimsóttu Slökkvistöðina hér í bæ. Ragnar Baldvinsson slökkviliðsstjóri og Stefán Jónsson aðstoðarslökkviliðsstjóri, tóku vel á móti mönnum. Þeir sýndu gestunum hverni...

Alþjóðaþing í Hamborg 2013 - einstök upplifun

Alþjóðaþing Lions 2013 verður haldið í Hamborg, Þýskalandi, 5.-7. júlí næstkomandi. Úr grein Árna V. Friðriksson í september Lionsblaðinu: Sjaldan gefst betra tækifæri fyrir okkur íslenskt Lionsfólk til að sækja alþjóðaþing en á næsta ári þegar þ...

Sykursýkisvarnardagurinn 14. nóvember 2012

Þann  14. nóvember n.k. er hinn alþjóðlegi sykursýkisvarnardagur.  Talsverður undirbúningur hefur verið í gangi hjá klúbbum á svæði 109-A þar sem ég er sykursýkisfulltrúi.  Umræðan snýst um að bjóða upp á fríar blóðsykurmælingar og ég hef verið í ...

Lestrarátak – Barátta gegn ólæsi Alþjóðlegt Lionsverkefni

Lestrarátak Þegar alþjóðarforsetar Lions hefja starfsárið sitt, kynna þeir gjarnan nýtt verkefni, sem er aðaláhersla þeirra og okkar það árið. Wayne Madden alþjóðaforseti í ár ákvað berjast gegn ólæsi og hvetja til lestrar. Hugtakið læsi, á ensku ...

Viggó fékk æðsta heiðursmerki Lionsmanna

Níræður og eini eftirlifandi stofnfélagi Fjölnis Viggó E. Maack skipaverkfræðingur er eini eftirlifandi stofnfélagi Lionsklúbbsins Fjölnis, sem var stofnaður 4. maí 1955. Í tilefni af níræðisafmæli Viggós ákváðu félagar klúbbsins að veita honum æ...

Frábærir ljósmyndarar 2012

Íslenska ljósmyndin kemst alltaf í almanakið sem Alþjóðasamband Lions gefur út árlega til styrktar LCIF – Alþjóðahjálparsjóði Lions. Í almanakinu eru bestu myndirnar úr alþjóðlegu ljósmyndakeppni Lions “Myndir úr náttúrunni”. Mánuðir ársins, vikud...

Lkl Engey mældu á sykursýkisdaginn í Mjódd Reykjavík

Lkl Engey vorum með mælingu hjá Apótekaranum í Mjóddinni á sykursýkisdaginn 14. nóvember. Gekk alveg ljómandi vel, vorum með 2 hjúkrunarfræðinga í að mæla, 4 voru yfir mörkum sem þær vísuðu á af tala við sinn lækni. Biðröð var allan tímann, mælt v...