Föstudaginn 14. des.tók umdæmisstjóri 109A Guðmundur Helgi þátt í mjög sérstakri athöfn á jólafundi hjá Lionsklúbbnum Fjörgyn. Þrír ungir menn gengu í klúbbinn en þeir eru 20 ára, 22 ára og 31 árs í hópnum var afastrákur og nafni Gísla Jónssona...
Komið er á vefinn desember útgáfa af Lionsblaðinu. Blaðið er með mýju útliti og óvenju miklu efni als 32 síður. Þar eru meðal annars margar greinar frá klúbbum, sem lýsa sínu líflega starfi. Eins er í blaðinu greinar sem lýsa verkefnum sem Lions...
Lionsklúbbur Kópavogs og Lionsklúbburinn Muninn standa að SKÖTUVEISLU í Lionssalnum Lundi Auðbrekku 25-27 í Kópavogi 22. desember húsið opið frá kl. 11.30 til 21.00 Matur framreiddur frá 11.30 til 14.00 og 17.30 til 21.00 Skata sterk Skata m...
Mæðrastyrksnefnd afhent inneignarkort í Fjarðarkaupum til að deila út fyrir jólin. Lionsklúbburinn fór í samstarf við Fjarðarkaup og náði góðum samningum eins og svo oft áður. Tekið af Facebook Lionsklúbbur Hafnarfjarðar
Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra. Markmið Ljóssins er að fólk fái sérhæfða endurhæfingu- og stuðning, þar sem fagfólk aðstoðar við að byggja upp líkamlegt og andlegt þrek, a...
Lionsklúbburinn Embla veitti Fræðsluneti Suðurlands styrk til tækjakaupa að upphæð 100.000 kr. Styrkurinn var veittur til tækjakaupa sem nýtist í námskeiðahaldi fyrir fatlað fólk á Suðurlandi. Um er að ræða rofa og annan búnað sem gerir blindu- eð...
Nú þegar klúbbar fara að huga að vali á framtíðar leiðtogum er rétt að hugleiða hvort ekki sé rétt að senda leiðtogaefnin á leiðtogaskóla Lions. Nám í þessum skóla stendst samanburð við leiðtogafræðslu í atvinnulífinu. Þar sem leiðtogaefnin eru ...
Lionsheimilinu Reykjavík, febrúar og mars 2014 Tími: 8.-9. febrúar og 1.-2. mars 2014 (tvær helgar = 4 dagar, alls 32 klst.)Heimavinna( hópvinna) milli helga. Staður: Lionsheimilið, Sóltúni 20, 105 Reykjavík Þátttökugjald er 22.000 krónur. In...
Framboð til embætta og tillögur sem taka skal fyrir á Fjölumdæmis- og umdæmisþingum 2013 Fjölumdæmis- og umdæmisþing verða haldin á Akureyri dagana 10. og 11. maí 2013. Í samræmi við starfsreglur og lög Fjölumdæmis 109 vill Fjölumdæmisstjórn koma ...
1.desember veitti Lionsklúbburinn Njarðvík styrki til nokkurra félaga og aðila hér á svæðinu. Ákveðið var að nýta tækifærið og hefja happdrættissöluna á sama tíma. Arnar Helgi Lárusson tekur við keppnis hjólastól. Hann stefnir á að keppa á Ó...