Lionsþing í Reykjavík 20. og 21 apríl 2012

 57. Lionsþing fjölumdæmis 109 57.Lionsþing fjölumdæmis 109 verður haldið í Reykjavík dagana 20. og 21. apríl næstkomandi. Það er fjölumdæmið sem hefur umsjón með þinginu að þessu sinni. Hér í viðhengjum eru drög að dagskrá ásamt upplýsingum um þi...

Lionsþing í Reykjavík 20. og 21 apríl 2012

 57. Lionsþing fjölumdæmis 109 57.Lionsþing fjölumdæmis 109 verður haldið í Reykjavík dagana 20. og 21. apríl næstkomandi. Það er fjölumdæmið sem hefur umsjón með þinginu að þessu sinni. Hér í viðhengjum eru drög að dagskrá ásamt upplýsingum um þi...

Lkl. Embla

24. janúar s.l. var hátíð í bæ hjá Lkl. Emblu, en þá var Kristínu Þorfinnsdóttir afhentur Melvin Jones skjöldurinn. Kristín gekk til liðs við Lionshreyfinguna 21. maí 1998 og varð frá fyrsta degi verðmætur liðsmaður og góður vinur. Hún hefur gegnt...

Skötuveisla Lkl. Laugardals

Þann 23. desember síðastliðinn hélt Lkl. Laugardals í annað sinn skötuveislu sína fyrir gesti og gangandi. Veislan var haldin í matsal Menntaskólans að Laugarvatni og fór ákaflega vel fram en um 70 manns komu til að njóta matarins í góðum félagssk...

Norrænt Lionsþing á Íslandi.

  Dagana 20. – 21. Janúar 2012 var Norræna Lionsþingið NSR, haldið á Radison Blu Saga Hotel (Hótel Sögu) og voru mörg fróðleg erindi og umræður í boði. Á þingi sem þessum gefst íslenskum Lionsfélögum einstakt tækifæri til að hitta félaga sína frá ...

Lionsklúbbur Hveragerðis

Jólaballið sem haldið var á Hótel Örk 26.12. 2011 tókst í alla staði afar vel og sóttu það yfir 250 manns. Hljómsveitin okkar góða sem Kristinn G. Kristjánsson setti saman og Eyjólfur Harðarson var í forsöngmennsku fyrir tókst vel upp og keyrði up...

Þrír Lionsklúbbar úr Dalvíkurbyggð gefa hjartastuðtæki

Þann 12. janúar 2012, afhentu þrír Lionsklúbbar úr Dalvíkurbyggð, Lkl. Dalvíkur, Lkl. Hrærekur og Lkl. Sunna, Heilsugæslustöðinni á Dalvík nýtt hjartastuðtæki og verður það staðsett í læknabíl stöðvarinnar. Tækið sem áður var í notkun var orðið ga...

Norrænt Lionsþing var sett á föstudaginn 20. jan.

Norrænt Lionsþing var sett í Súlnasal Radison Blu Saga Hotel (Hótel Sögu) föstudaginn 20. jan.  Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá setningunni.  Fleiri fréttir verða birtar á næstu dögum. Fánahylling meðan þjóðsöngvar þátttakenda voru leiknir. Un...

Nýir félagar ganga til liðs við Múla á Héraði

þrír nýir félagar gengu til liðs við Lionsklúbbinn Múla núna í haust . Hér má sjá Þorgrím Vilbergsson og Magnús Helgason með formanni og ritara klúbbsins. Áður hafði Ottó Valur Kristjánsson gengið í klúbbinn.

Melvin Jones hátíð, vina- og makafundur hjá Lionsklúbbnum Ýr Kópavogi

Mánudaginn 9.janúar var haldin Melvin Jones hátíð og var eiginmönnum og vinum boðið á fundinn ásamt Umdæmisstjóra Kristófer Tómassyni og konu hans Sigrúnu Sigurðardóttir. Melvin Jones viðurkenningu hlutu 11 konur sem allar eru stofnfélagar klúbbs...