Frétt frá Lionsklúbbi Grundarfjarðar

Lionsklúbbur Grundarfjarðar verður 40 ára á starfsárinu nánar tiltekið 28. janúar 2012 en þá verða liðin 40 ár frá stofnfundi klúbbsins.  Af þessu tilefni verður ýmislegt um að vera hjá klúbbnum tengt þessum tímamótum. Fyrsti viðburðurinn var 25. ...

Jólakort Emblu-kvenna 2011

Lionsklúbburinn Embla á Selfossi, gefur út jólakort í fjórða,sinn fyrir þessi jól. Listamaðurinn og Lionsfélagi í LKL Selfoss Jón Ingi Sigurmundsson  hefur lagt okkur lið eins og undanfarin ár með mynd sinni, sem er í þetta sinn af Auðnutittlingu...

Jólakort Emblu-kvenna 2011

Lionsklúbburinn Embla á Selfossi, gefur út jólakort í fjórða,sinn fyrir þessi jól. Listamaðurinn og Lionsfélagi í LKL Selfoss Jón Ingi Sigurmundsson  hefur lagt okkur lið eins og undanfarin ár með mynd sinni, sem er í þetta sinn af Auðnutittlingu...

Dagur íslenskrar tungu

Frú Vigdís Finnbogadóttir setur af stað spilun á prufu-útgáfu af Dóru og Karli, nýjum íslenskum talgervils-röddum frá Ivona. Við hlið hennar stendur Kristinn Halldór Einarsson formaður Blindrafélagsins og verk-efnastjóri talgervilsverkefnis...

Sala á jóladagatölum

    Lionsklúbbur Vestmannaeyja seldi jóladagatöl um síðustu helgi og gekk salan vel. Á myndinni eru Sigmar Georgsson og Valdimar Guðmundsson að selja Ragnari Baldvinssyni slökkviliðsstjóra dagatöl. Fyrir aftan sést í Friðrik Harðarson lionsfélaga.  

Sala á jóladagatölum

    Lionsklúbbur Vestmannaeyja seldi jóladagatöl um síðustu helgi og gekk salan vel. Á myndinni eru Sigmar Georgsson og Valdimar Guðmundsson að selja Ragnari Baldvinssyni slökkviliðsstjóra dagatöl. Fyrir aftan sést í Friðrik Harðarson lionsfélaga.  

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju

Tónleikagestir ásamt forsetahjónunum Lkl. Fjörgyn hélt sína árlegu stórtónleika þann 10. nóvember síðastliðinn. Tónleikarnir voru haldnir til styrktar BUGL, barna- og unglingageðdeild LSH og Líknarsjóði Fjörgynjar.  Allur ágóði af tónleik...

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju

Tónleikagestir ásamt forsetahjónunum Lkl. Fjörgyn hélt sína árlegu stórtónleika þann 10. nóvember síðastliðinn. Tónleikarnir voru haldnir til styrktar BUGL, barna- og unglingageðdeild LSH og Líknarsjóði Fjörgynjar.  Allur ágóði af tónleik...

Heimsókn í Fab Lab

Lionsklúbbur Vestmannaeyja Þriðjudaginn 22 nóvember var fundur hjá okkur, dagskrá fundarins var hefðbundin. En eftir fundinn fórum við í heimsókn í FAB LAB smiðjuna. Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja með tækjum og tólum til að búa...

Heimsókn í Fab Lab

Lionsklúbbur Vestmannaeyja Þriðjudaginn 22 nóvember var fundur hjá okkur, dagskrá fundarins var hefðbundin. En eftir fundinn fórum við í heimsókn í FAB LAB smiðjuna. Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja með tækjum og tólum til að búa...