Lionsklúbbur Hveragerðis

Jólaballið sem haldið var á Hótel Örk 26.12. 2011 tókst í alla staði afar vel og sóttu það yfir 250 manns. Hljómsveitin okkar góða sem Kristinn G. Kristjánsson setti saman og Eyjólfur Harðarson var í forsöngmennsku fyrir tókst vel upp og keyrði upp kátínuna og stuðið hjá krökkunum sem dönsuðu kring um jólatréð. Svo komu tveir jólasveinar á svæðið, þeir Hurdaskellir mundi eftir þessari frá þvi hún var litil stúlka
Hurdaskellir mundi eftir þessari frá þvi hún var litil stúlka.

Hurðaskellir og Kertasníkir sem gáfu börnunum gjafir. Boðið var upp á kaffi og te, kleinur og vínarkökusneiðar og kókómjólk. Við útgöngu fengu svo börnin jólalitabók og liti.