Stórtónleikar í Grafarvogskirkju 10. nóvember 2011

Lionsklúbburinn Fjörgyn heldur sína árlegu stórtónleika til styrktar BUGL, barna- og unglingageðdeildar LSH og Líknarstjóði Fjörgynjar 10. nóvember  n.k.  í Grafarvogskirkju. Með ágóða af þessum tónleikum vilja félagar í Fjörgyn m.a. leggja lið í ...

Fullt var út að dyrum á tónleikum í Hveragerðiskirkju

Lionsklúbbur Hveragerðis  stóð fyrir mjög vel heppnuðum tónleikum  í Hveragerðiskirkju miðvikudaginn 2.  nóvember.  Fullt var út að dyrum, en tónleikarnir voru til styrktar baráttu gegn einelti í samstarfi við samtökin  Liðsmenn Jerico . ( Landss...

Fullt var út að dyrum á tónleikum í Hveragerðiskirkju

Lionsklúbbur Hveragerðis  stóð fyrir mjög vel heppnuðum tónleikum  í Hveragerðiskirkju miðvikudaginn 2.  nóvember.  Fullt var út að dyrum, en tónleikarnir voru til styrktar baráttu gegn einelti í samstarfi við samtökin  Liðsmenn Jerico . ( Landss...

Stofnskrárhátíð Lkl. Ylfu á Akureyri

Stofnskrárhátíð Lkl. Ylfu á Akureyri var haldin föstudaginn 28. október. Nærri 70 manns tóku þátt í hátíðinni. Óvenjumargir heiðursgestir voru mættir og má þar nefna alþjóðastjórnarmann Lions, Guðrúnu Björt Yngvadóttur, Jón Bjarna Þorsteinsson fr...

Stofnskrárhátíð Lkl. Ylfu á Akureyri

Stofnskrárhátíð Lkl. Ylfu á Akureyri var haldin föstudaginn 28. október. Nærri 70 manns tóku þátt í hátíðinni. Óvenjumargir heiðursgestir voru mættir og má þar nefna alþjóðastjórnarmann Lions, Guðrúnu Björt Yngvadóttur, Jón Bjarna Þorsteinsson fr...

Alþjóða Sjónverndardagurinn haldin í Kína

Þann 9. október var alþjóða sjónverndardagurinn haldin í Sehnzen í Kína með styrk Lions. Viðburðinum var sjónvarpað um allt Kínaveldi á 17 sjónvarpsstöðum. Hluti af dagskránni var  undirritun nýs sjónverndarátaks Lions fyrir Kína, sem  Alþjóðlegi ...

Kvöldskemmtun eldri borgara í Borgarnesi

Þriðjudagskvöldið 11. október var haldið árleg kvöldskemmtun fyrir eldri borgara í Borgarnesi. Það voru lionsklúbbarnir Agla í Borgarnesi og Lionsklúbbur Borgarnes sem höfðu veg og vanda að þessari kvöldskemmtun.  Á boðstólunum voru ýmis skemmtiar...

Kvöldskemmtun eldri borgara í Borgarnesi

Þriðjudagskvöldið 11. október var haldið árleg kvöldskemmtun fyrir eldri borgara í Borgarnesi. Það voru lionsklúbbarnir Agla í Borgarnesi og Lionsklúbbur Borgarnes sem höfðu veg og vanda að þessari kvöldskemmtun.  Á boðstólunum voru ýmis skemmtiar...

Á öðrum degi vetrar

Samkvæmt almannaki okkar er veturinn runninn upp. Þaðsegir okkur að flestir eða allir lionsklúbbar hafa nú haldið nokkra fundi það sem af er starfsári. Fyrr í mánuðinum lagði ég ásamt konu og dóttur land undir fót og heimsótti lionsklúbba á Austfj...

Samfélagslampi Blindrafélagsins

Forseti Ísland Ólafur Ragnar Grímsson, Ólafur Haraldsson fram-kvæmdastjóri Blindrafélagsins, Kristinn Halldór Einarsson formaður Blindrafélagsins og Kristinn Hannesson fv. fjölumdæmisstjóri Lions. Á degi Hvíta Stafsins 15. október veitt...