Upplýsingastefna Lions á Íslandi

Inngangsorð Upplýsingastefna þessi er samin og sett fram til þess að mynda grunn og undirstöður fyrir upplýsingamiðlun Lionshreyfingarinnar á Íslandi, bæði hvað varðar innra og ytra flæði upplýsinga. Hér eru skilgreind réttindi Lionsfélaga til upp...

Markmið Lions

Að skipuleggja, stofna og hafa eftirlit með starfi þjónustuklúbba sem nefndir eru Lionsklúbbar. Að samhæfa verkefni Lionsklúbba og samræma stjórnunarhætti þeirra. Að vekja og efla anda skilnings meðal þjóða heims. Að efla meginreglur heilbrigðs ...

60. ára afmæli Lions á Ísland

Glæsileg afmælishátíð var haldin í Lionsheimilinu Sóltúni Reykjavík, í tilefni af að 60 ár eru síðan Lionsklúbbur Reykjavíkur var stofnaður og þar með Lions á Íslandi. Heiðursgestir voru Judy og Sid Scruggs fyrrv. alþjóðaforseta Lions og núverand...

Lions í fjölmiðlum um helgina

Í gær 14. ágúst voru 60 ár liðin frá stofnun fyrsta Lionsklúbbsins á íslandi, Lionsklúbbs Reykjavíkur. Af því tilefni fengum við fyrrverandi alþjóðaforseta Sid L. Scruggs í heimsókn (sjá nánar>> ) Við erum oft gagnrýnd fyrir að koma okkur ekki á f...

Umdæmi 109A_GHG

Guðmundur Helgi Gunnarsson umdæmisstjóri Viburðarríkt og ánægjulegt starfsár   Sælir góðir Lions félagar. Þessa dagana eru viðtakandi stjórnir í klúbbunun og aðrir embættismenn Lionshreyfingarinnar að undirbúa sig fyrir næsta Lionsþing okkar sem h...

Umdæmi 109A Kristófer

Kristófer A. Tómasson umdæmisstjóri Í Góulokin. Þegar við höfum nú  þreytt Þorrann og Góuna er ljóst að það styttist í umdæmisþing og í lok starfsársins. Eins gildir um flest hefur þetta starfsár liðið hraðar en maður bjóst við. Satt best að segja...

Fyrrum alþjóðaforseti Sid L. Scruggs, heimsækir Ísland

Á föstudaginn verður Sid L. Scruggs, fyrrverandi alþjóðaforseta Lions (2010-2011) og núverandi stjórnarformaður LCIF (alþjóðahjálparsjóðs Lions), sem núna er staddur á Íslandi  ásamt Judy konu sinni, vegna 60 ára afmælis Lions á Íslandi.  Sid L. S...

Lions á Akureyri taka þátt í "Ein með öllu"

Fjölskylduhátíðinni Einni með öllu á Akureyri lauk í gærkvöldi með Sparitónleikum á flötinni við Samkomuhúsið.  Segir í frétt á Vísir.is  Ennfremur kemur eftirfarandi fram: „Lionsmenn voru á röltinu í bænum fram undir morgun og höfðu afar góð áhri...

Frá Alþjóðaþingi

Íslenskur hópur lionsmanna sem lagði leið sína á Alþjóðaþing hreyfingarinnar í Seattle er nú kominn heim aftur. Það voru Kristinn Hannesson fráfarandi fjölumdæmisstjóri, Dagný Finnsdóttir kona hans, Árni V Friðriksson viðtakandi fjölumdæmisstjóri,...

Alþjóðaþing 4. - 8. júlí

Í dag, 29. júní leggja forystumenn íslensku Lionshreyfingarinnar upp í för vestur um haf.  Áfangastaðurinn er Seattle í Bandaríkjunum. Þar verður haldið Alþjóðaþing Lionsmanna 4.-8. júlí. Þar verður mikið um dýrðir og ætla má að um 15000 mans verð...