Örfáum tímum eftir hörmungarnar í Japan, hafði Lions veitt meira en 145 milljónir kr.í neyðaraðstoð.

Jarðskjálftinn á japönsku Kyrrahafsströndinni er sá versti, sem hefur komið í Japan í yfir 100 ár, hann olli flóðbylgju á öllu Kyrrahafi. Alþjóðahjálparsjóður Lions, LCIF, hefur veitt yfir 165 milljónir ísl. króna í tafarlausa aðstoð. Ásamt alþjóð...

Kona tekur við stjórn Lions í Noregi

Frá vinstri: Egil Moe-Helgesen framkvæmdastjóri, Heidi Lill Mollestad Oppegaard verðandi framkvæmdastjóri og Arne Kolsrud fjölumdæmisstjóri Lions í Noregi hefur ráðið Heidi Lill Mollestad Oppegaard sem framkvæmdastjóri Lions í Noregi.  Hún...

Mars er mánuður samstarfs við Sameinuðu þjóðirnar

Dagur Lions hjá Sameinuðu þjóðunum” er haldinn í mars. Lions er sýndur mikill heiður og streyma Lionsfélagar til New York til að taka þátt í deginum, sem haldinn hefur verið 31 sinni. Dagskráin er helguð Lions allan daginn og er sérstaklega hátíðl...

Framboð í embætti hjá Lionshreyfingunni

Fram eru komin allmörg framboð til embætta í yfirstjórn Lionshreyfingarinnar.  Í eftirfarandi er listi yfir framboðin. Árni V. Friðriksson til embættis fjölumdæmisstjóra 2011 - 2012. Árni er félagi í Lkl. Hæng Akureyri þar sem hann hefur gegnt ö...

Lionsmenn á Akranesi afhenda sjúklingavöktunarstöð

Þann 1. mars s.l. afhentu Lionsmenn á Akranesi skurð- og svæfingardeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands sjúklingavöktunarstöð fyrir vöknunarstofu.  Búnaður þessi leysir af hólmi tuttugu ára gamalt tæki og er til þess fallinn að auka öryggi og eft...

Lionsmenn á Akranesi afhenda sjúklingavöktunarstöð

Þann 1. mars s.l. afhentu Lionsmenn á Akranesi skurð- og svæfingardeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands sjúklingavöktunarstöð fyrir vöknunarstofu.  Búnaður þessi leysir af hólmi tuttugu ára gamalt tæki og er til þess fallinn að auka öryggi og eft...

Svæðisstjórar í umdæmi 109 A á næsta starfsári

Umdæmi 109A hefur nú tilnefnt alla svæðisstjóra sína fyrir starfsárið 2011-2012.  Eins og kunnugt er starf svæðisstjóra mjög mikilvægur þáttur í tengingu klúbbana við hreyfinguna.  Þeir eru þeir embættismenn sem þurfa að hafa púlsinn á líðan og st...

Hilmar Einarsson

Það eru orðin 39 ár frá því að ég gerðist Lionsmaður og kynntist þar með Lionsstarfinu. Maður var ungur og óreyndur í flestu er að félagsmálum laut. Gat varla staðið upp á fundi og kynnt sig, hvað þá að lesa upp kvæði, en það var siður á fundum hj...

Lionsklúbbur Þorlákshafnar

Lionsklúbbur Þorlákshafnar var stofnaður 27. maí 1975. Aðalsmerki klúbbins eru jarð- og trjárækt við Skýjaborgir sem er óþrjótandi verkefni og aukast landgæði með hverju ári. Á síðast liðnu vori var plantað út nokkur hundruð trjáplöntum og borið á...

Konudagur í Garðabæ

Á konudaginn 20. febrúar 2011 var mikið um dýrðir í Vídalínskirkju í Garðabæ.  Konur sáu um þjónustu, predikun og tónlistarflutning í kirkjunni og Lionsklúbbur Garðabæjar (karlaklúbbur) og Lionsklúbburinn Eik í Garðabæ (kvennaklúbbur) mættu í safn...