Melvin Jones viðurkenning

Melvin Jones viðurkenning. Edda Heiðrún Backman er þekktari en svo að hana þurfi að kynna mikið fyrir Lionsfélögum.  Það Grettistak sem hún hefur lyft til stuðnings Endurhæfingardeild Landsspítalans við Grensás þekkja allir Íslendingar.  Það er ek...

Frá Lionsklúbbi Seyðisfjarðar

 Ekkert komið ennþá.

Fjörgyn styrkir BUGL

Í janúar afhenti Lkl. Fjörgyn  Barna- og unglingageðdeild Landspítala Háskólasjúkrahúss tvær bifreiðar til eignar.  Bifreiðarnar verða nýttar af starfsmönnum BUGL fyrir inniliggjandi börn og unglinga ásamt  vettvangsteymi göngudeildar.  Klúbburin...

Fjörgyn styrkir BUGL

Í janúar afhenti Lkl. Fjörgyn  Barna- og unglingageðdeild Landspítala Háskólasjúkrahúss tvær bifreiðar til eignar.  Bifreiðarnar verða nýttar af starfsmönnum BUGL fyrir inniliggjandi börn og unglinga ásamt  vettvangsteymi göngudeildar.  Klúbburin...

Guðmundur Oddgeirsson

Hvað gerir Lions fyrir mig?  Eins og ég sé Lions þá er starfið og öll umgjörðin meira og minna þjálfun í lífsleikni sem gerir mig sem persónu færari í að leggja þeim lið sem á því þurfa að halda. Í gegnum Lionsstarfið fæ ég að koma að allskon...

Jón Gröndal

Við erum Lions ! Góðir vinir sem hjálpa öðrum ! Lions eru  klúbbar fólks, karla og kvenna, um allan heim sem vilja nota hluta frítíma síns til að leggja lið þeim sem  búa við skarðan hlut eða rýrð lífsgæði. Í stuttu máli góðir vinir sem ...

Áhrif kreppunnar á börn og ungmenni

Lions bauð upp á opna ráðstefnu um: Áhrif kreppunnar á börn og ungmenni í Norræna húsinu, fimmtudag 10. febrúar, síðast liðinn. Fjallað var um áhrif kreppunnar á börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra. Um velferð barna og ungmenna, hvort við hefðum ...

Jóhann Þór

Stundum vakna spurningar í lífinu sem fá mann til að hugsa aðeins út fyrir kassann, svona eins og er í tísku að segja í dag.  Ein af þeim spurningum sem hefur komið upp í huga minn er, af hverju að vera í Lions? Svarið við þessari spurningu e...

Elín Arnoldsdóttir

Ég blessa þann dag sem kynni mín af Lionshreyfingunni hófust.  Faðir minn var einn af stofnendum Lionsklúbbs Selfoss og móðir mín  varð seinna Lionnessa. Ég fór á hverju ári í uppgræsluferðir í Þjórsárdal með pabba á vegum Lionsklúbbs S...

Heimsókn Víðarrs í Skaftholt

Ár, 2010, miðvikudaginn 20. október, var ferð í að bænum Skaftholti á Skeiðum ,þar sem rekið er athvarf fyrir fatlaða einstaklinga . Er reksturinn sniðinn eftir kenningum heimspekingsins Rudolfs Steiners sem fallið hefur vel að þörfum þeirra ein...