Mars er mánuður samstarfs við Sameinuðu þjóðirnar

Dagur Lions hjá Sameinuðu þjóðunum” er haldinn í mars. Lions er sýndur mikill heiður og streyma Lionsfélagar til New York til að taka þátt í deginum, sem haldinn hefur verið 31 sinni. Dagskráin er helguð Lions allan daginn og er sérstaklega hátíðl...

Framboð í embætti hjá Lionshreyfingunni

Fram eru komin allmörg framboð til embætta í yfirstjórn Lionshreyfingarinnar.  Í eftirfarandi er listi yfir framboðin. Árni V. Friðriksson til embættis fjölumdæmisstjóra 2011 - 2012. Árni er félagi í Lkl. Hæng Akureyri þar sem hann hefur gegnt ö...

Lionsmenn á Akranesi afhenda sjúklingavöktunarstöð

Þann 1. mars s.l. afhentu Lionsmenn á Akranesi skurð- og svæfingardeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands sjúklingavöktunarstöð fyrir vöknunarstofu.  Búnaður þessi leysir af hólmi tuttugu ára gamalt tæki og er til þess fallinn að auka öryggi og eft...

Lionsmenn á Akranesi afhenda sjúklingavöktunarstöð

Þann 1. mars s.l. afhentu Lionsmenn á Akranesi skurð- og svæfingardeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands sjúklingavöktunarstöð fyrir vöknunarstofu.  Búnaður þessi leysir af hólmi tuttugu ára gamalt tæki og er til þess fallinn að auka öryggi og eft...

Svæðisstjórar í umdæmi 109 A á næsta starfsári

Umdæmi 109A hefur nú tilnefnt alla svæðisstjóra sína fyrir starfsárið 2011-2012.  Eins og kunnugt er starf svæðisstjóra mjög mikilvægur þáttur í tengingu klúbbana við hreyfinguna.  Þeir eru þeir embættismenn sem þurfa að hafa púlsinn á líðan og st...

Hilmar Einarsson

Það eru orðin 39 ár frá því að ég gerðist Lionsmaður og kynntist þar með Lionsstarfinu. Maður var ungur og óreyndur í flestu er að félagsmálum laut. Gat varla staðið upp á fundi og kynnt sig, hvað þá að lesa upp kvæði, en það var siður á fundum hj...

Lionsklúbbur Þorlákshafnar

Lionsklúbbur Þorlákshafnar var stofnaður 27. maí 1975. Aðalsmerki klúbbins eru jarð- og trjárækt við Skýjaborgir sem er óþrjótandi verkefni og aukast landgæði með hverju ári. Á síðast liðnu vori var plantað út nokkur hundruð trjáplöntum og borið á...

Konudagur í Garðabæ

Á konudaginn 20. febrúar 2011 var mikið um dýrðir í Vídalínskirkju í Garðabæ.  Konur sáu um þjónustu, predikun og tónlistarflutning í kirkjunni og Lionsklúbbur Garðabæjar (karlaklúbbur) og Lionsklúbburinn Eik í Garðabæ (kvennaklúbbur) mættu í safn...

Leiðtogaskóli Lions

Helgina 11.- 13. febrúara var fyrri helgi Leiðtogaskóla Lions sem haldinn er í Munaðarnesi eins og fyrri ár. Að þessu sinni eru þátttakendur 34 talsins og koma þeir frá 16 Líonsklúbbum víðsvegar um landið. Seinni kennsluhelgin verður svo helgina 1...

Glæsileg stofnskrárhátíð Lionsklúbbsins Kolgrímu.

Formaður Lionsklúbbsins Kolgrímu, Sandra Björk Stefánsdóttir undirritar stofskrársáttmála undir vökulum augum umdæmisstjóra Kristínar Þorfinnsdóttur. Á myndinni eru einnig f.v. Anna María Kristjánsdóttir, formaður félaganefndar Anna Lilja Ott...