Mánudaginn 18. apríl var stofnaður nýr Lionsklúbbur á Akureyri, Lionsklúbburinn Ylfa. Móðurklúbbur Ylfu er Lionsklúbburinn Hængur á Akureyri. Þrjátíu og sex konur frá Akureyri, Eyjafjarðarsveit, Hrísey og Húsavík eru stofnfélagar. Það vekur athyg...
Stjórn Lionsklúbbs Borgarness boðaði eiginkonur Lionsfélaga til fundar að Hótel Borgarnes 20 janúar 1987. Tilefni fundarins var stofnun Lionessuklúbbs í Borgarnesi. Mættar voru 22 konur. Einnig voru á fundinum hjónin Gunnar Elíasson o...
Umdæmi 109A hefur nú tilnefnt alla embættismenn sína, áður var búina að koma frétt um svæðisstjóra í umdæmi 109A. Tilnefning í umdæmisstjórn Embætti Nafn Klúbbur DG Umdæmisstjóri Kristófer A. Tómasson Lkl. Geysi 1VDG Fyrsti varaumdæm...
Á fundi 2. apríl 1957 sem haldinn var að Hótel Borgarnes var Lionsklúbbur Borgarness stofnaður. Móðurklúbbur var Lionsklúbbur Akraness þá ársgamall. Stofnfélagar voru 15. Sigurður Gíslason var fremstur í flokki þeirra manna sem höfðu sýnt því áhug...
Stofnfélagar voru 23. Nú eru félagar 27 en flestir hafa þeir verið 36. Aðalhvatamaður að stofnun Munins var Friðrik Haraldsson sem var einn af stofnfélögum Lionsklúbbs Kópavogs 1959. Hann var fyrsti formaður Munins og hefur verið í þeim klúbbi al...
Starfsemi Foreldrasamtökin Vímulaus æska eru starfandi fyrir alla landsbyggðina. Samtökin voru stofnuð 20 september 1986.Vímulaus æska rekur Foreldrahúsið í Borgartúni 6 í Reykjavík en það var opnað 8. apríl 1999. Í nóvember 2006 var opnað foreldr...
Myndin sýnir KK á afmælistónleikum Lkl. Munins í Salnum. 29. apríl 2011, var eftirminnilegur dagur fyrir félaga í Lionsklúbbnum Munin Kópavogi. Þann dag var klúbburinn 40 ára og hélt stókostlega tónleika í Salnum Kópavogi með KK. til styrktar Vímu...
Í dag 28. apríl, hafa 16 miljónir króna hafa safnast í Rauðu fjaðrarsöfnuninni, en er opið fyrir símagreiðslur og söfnunarreikninga. Sjá reikningsnúmer á forsíðu vefsins. Þessir reikningar verða opnir til 5. maí. Bent er einnig á valkröfur sem ...
Garðar Einarsson útnefndur ævifélagi Lionsklúbbs Ísafjarðar, ásamt Kára Þór Jóhannssyni formanni og Erni Ingasyni gjaldkera klúbbsins.Garðari Einarssyni fyrrum bankastarfsmanni á Ísafirði var í vetur veitt viðurkenning fyrir 50 ára starf með Lions...
Garðar Einarsson útnefndur ævifélagi Lionsklúbbs Ísafjarðar, ásamt Kára Þór Jóhannssyni formanni og Erni Ingasyni gjaldkera klúbbsins.Garðari Einarssyni fyrrum bankastarfsmanni á Ísafirði var í vetur veitt viðurkenning fyrir 50 ára starf með Lions...