Nýr klúbbur á Höfn í Hornafirði og metfjölgun í Lkl. Laugardals

Stofnaður hefur verið nýr Lionsklúbbur á Höfn, Kolgríma, og Lkl. Laugardals hefur fjölgað um 12 félaga í einu. Fleiri munu vera í farvatninu í báðum klúbbum. Brúttófjölgun í A umdæmi það sem af er ári er yfir 50 félagar.

Uppfærðar upplýsingar um stjórnendur Lions

Búið er að uppfæra upplýsingar um stjórnendur Lionsklúbba, svæða, umdæma og fjölumdæmis.  Biblían

Frá Kaldá Hafnarfirði

  Fréttir frá Kaldá Hafnarfirði   Starfið hjá okkur gengur vel, okkar árlega jólakortasala var á sínum stað og hafa margar listakonur lagt okkur lið við að gera kortin okkar falleg. Á aðventunni héldum við jólafund með gestum, heimsóttum sambýlin ...

Frá Stykkishólmi

Árangursrík samvinna félagasamtaka og fyrirtækja í Stykkishólmi Lionsklúbbur Stykkishólms og Lionsklúbburinn Harpa, ásamt Rauða krossinum, Kvenfélaginu Hringnum og nokkrum fyrirtækjum í bænum, afhentu rannsóknarstofu Heilbrigðisstofnunar Vesturlan...

Frá Lionsklúbbi Laugardals, Laugarvatni

Skötuveisla á þorláksmessu.  Það væri líklega fátt eins fjarri sanni eins og að segja að starfsemi klúbbsins hafi verið með hefðbundnum hætti það sem af er vetri. Fyrir það fyrsta var orðið ljóst þegar byrjaði að hausta að talsverð fjölgun yrði og...

Frá Lionsklúbbi Hafnarfjarðar

Lionsklúbbur Hafnarfjarðar hélt sína árlegu Gaflarasölu í nóvember undir einkunnar orðunum „Styðjum langveik börn“. Sala Gaflarans gekk mjög vel og þakkar klúbburinn Hafnfirðingum sérlega vel fyrir góðar móttökur og stuðning við fjáröflunina sem e...

Unglingaskipti til Mongólíu

Á dönsku Lions síðunni, er frétt sem segir frá því að það er hægt að komast langt með unglingaskiptaverkefni Lions.  Sophie Kilde sem er tengd Lionsklúbbi í Herlev, fékk tilboð um að fara til Mongólíu. Sjá Lions.dk 

Lions í Noregi er komnið með nýjan vef

Lions í Noregi hefur opnað nýjan vef.  Á vefnum eru allir klúbbar í Noregi 476 með sína undirsíðu og eru þeir flokkaðir eftir fylkjum.  Vefur Normanna notar sama útlit og Alþjóðasíðan. Við óskum Lions í Noregi til hamingju með nýan vef. lions.no. ...

Lions í Danmörku styður Pakistan vegna flóða

Lions í Danmörku sendi þann 14. ágúst 1 million dkkr eða um 20 milljónir íslkr. til flóðasvæða í Pakistan. Fleiri en 1600 manns létust í flóðunum í Pakistan og fleiri en 14 milljónir lentu í flóðum og þar herjuðu sjúkdómar eins og kólera. Sjá á li...

Fjölskyldur flytja í ný hús á Hahiti

Sexhundur fjölskyldur hafa nú flutt inn í ný hús sem hafa verið byggð með aðstoð frá alþjóðahjálparsjóði Lions LCIF.  Þar kemur fram að Lions í Svíþjóð með sína 12.800 séu þátttakendur í þessu verkefni með öðrum 1.3 milljón Lions félögum í heiminu...