Lions-Quest verkefnið hefur verið samstarfsverkefni Lionshreyfingarinnar á Íslandi og Námsgagnastofnunar til margra ára. Í verkefninu felst útgáfa á námsefninu Að ná tökum á tilverunni og námskeiðahald fyrir kennara og aðra sem ætla að nýta efni...
Alþjóðlegi hjálparsjóður Lions LCIF veitir styrki m.a. vegna náttúruhamfara. Íslendingar hafa fengið styrk úr sjóðnum vegna eldgossins í Vestmannaeyjum, snjóflóðanna í Súðavík og Flateyri og jarðskjálfta á Suðurlandi. Sjá meira
Hefur þú áhuga á að Leggja lið með öflugum alþjóðlegum hjálparsamtökum og öflugum alþjóðlegum liðsanda. Lions getur verið svarið fyrir þig. Hafðu samband við lions@lions.is eða einfaldlega hafðu samband við vinnufélaga, nágranna eða einhvern sem...
Lions er Alþjóðahreyfing sem starfar m.a. undir kjörorðinu Við leggjum lið. Lítið í kaflana: Alþjóðasamstarfið - Norðulandasamstarfið- Alþjóðahjálparsjóðurinn - LCIF - Alþjóðastjórn.
Stofnun Lionshreyfingarinnar. Aðalhvatamaður og stofnandi Lionshreyfingarinnar var Bandaríkjamaðurinn Melvin Jones, fæddur 13. janúar 1879. Þegar hann fluttist síðar til Chicago hóf hann störf sem tryggingarmiðlari og nokkrum árum seinna stofnaði ...
Til Íslands barst Lionshreyfingin arið 1951, en þá var fyrsti klúbburinn stofnaður, Lionsklúbbur Reykjavíkur, hinn 14. ágúst. Ísland er sjálfstætt fjölumdæmi innan Alþjóðasambands Lionsklúbba og nefnist fjölumdæmi 109, sem síðan skiptist i umdæmi ...
Norðurlandasamstarfið, NSRSterkari saman en eitt og eitt Norðurlöndin vilja öll ná árangri í Lionsstarfinu og og hafa því skilgreint ákveðna þætti þar sem líklegt er að sameinaðir kraftar muni skila meiri árangri en hvert land fyrir sig getur ger...
Alþjóðaþing - International Convention Alþjóðaþingið er æðsta stofnun Lionshreyfingarinnar. Árlega er haldið Alþjóðaþing Lions og þar hittast um 20.000 Lionsfélagar í eina viku. Þingin eru haldin á sumrin, um mánaðarmót júní og júlí. Næstu þing ...
Orkester Norden er eitt af mörgum norrænum samstarfsverkefnum Lionshreyfingarinnar. Upphafið á sér rætur í Svíþjóð á árunum 1986 - 1987, þegar þáverandi alþjóðaforseti fól sænskum Lionsfélaga, Lennart Fridén, að finna samnorrænt verkefni fyrir ung...
Unglingaskipti Lions er eitt stærsta alþjóðlega verkefni Lions. Ungu fólki er gefinn kostur á að kynnast daglegu lífi, starfi og menningu annarra þjóða með því að búa hjá fjölskyldum Lionsmanna í öðrum löndum, ásamt því að dvelja í unglingabúðum. ...