Unglingaskipti

unglingaskiptiUnglingaskipti Lions er eitt stærsta alþjóðlega verkefni Lions. Ungu fólki er gefinn kostur á að kynnast daglegu lífi, starfi og menningu annarra þjóða með því að búa hjá fjölskyldum Lionsmanna í öðrum löndum, ásamt því að dvelja í unglingabúðum. Árlega fara 15-20 íslenskir unglingar til nokkurra vikna dvalar erlendis og álíka margir erlendir unglingar koma til Íslands.

 

 

heimagisting 07 2008 012

Hópur unglínga í heimagistingu 2008