Meðal efnis í blaðinu eru fréttir frá nýliðnu Lionsþingi. Skýrsla fjölumdæmisstjóra Kristins Hannessonar. Fréttir frá allmörgum klúbbum. Hvatning frá formanni 60. ára afmælisnefndar Jóni Bjarna Þorsteinssyni. Guðrún Björn Yngvadóttir segir frá þr...
Í fjörutíu ár á fullu. Viðburðarríku og starfssömu afmælisári er nú að ljúka. Á vordögum ákváðu félagar Munins með Daníel G. Björnsson í broddi fylkingar að efna til tónleika í Salnum til ágóða fyrir starf Vímulausrar æsku/Foreldrahúss. Fengum v...
Sett hefur verið upp vefalbúm með myndum frá Lionsþinginu. Myndirnar eru teknar af Þorsteini Eyþórssyni Stykkishólmi. Frá skólunum: Hér eru fleiri myndir frá skólastarfinu. >>>> Frá Skrúðgöngu og setningu: Hér eru fleiri myndir frá þingsetnin...
Stjórn Lkl. Fjölnis með Þór Guðjónssyni, f.v. Þórhallur M. Einarsson, ritari,Þór Guðjónsson, Ottó Schopka, formaður og Grétar Þór Grétarsson, gjaldk. Lionsklúbburinn Fjölnir var stofnaður vorið 1955 og á fyrsta starfsári hans, veturinn 1955-56 ge...
Lionsklúbburinn Engey var stofnaður 1. mars 1990 og stofnskrárhátíð kúbbsins var síðan haldin 6. október sama ár í Lionsheimilinu Lundi í Kópavogi. Stofnendur voru 37 konur sem flestar höfðu áður verið félagar í Lionessuklúbbi Reykjavíkur. Fyrsti ...
Allt fram til ársins 2006 var flóamarkaður á haustmánuðum fastur liður við fjáröflun Engeyjar og undanfarin ár hefur pennasala fyrir Krabbameinsfélagið orðið fastur liður. Fjölmargar aðrar fjáröflunarleiðir hafa verið reyndar má sem dæmi nefna ræk...
Fjölmargir styrkir hafa verið veittir úr líknarsjóði Engeyjar. Þar má nefna styrki til MedicAlert, Orkester Norden, Vímulausrar æsku, Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL) og Grensásdeildar Landspítalans. Fastur liður nokkur undanfarin ár ...
Aðal verkefni okkar er að heimsækja hjúkrunarheimilið Skjól 6 sinnum yfir veturinn og förum við með harmonnikku og gítarspilara, rjómapönnukökur og brauðtertur, síðan er sungið, og taka vistmenn undir af mikilli ánægju Ein nýjung var í vetur þeg...
Jóhann Gunnar Friðgeirsson meðmælandi, Davíð Örn Theódórsson, Örn Ólafsson og Sævar Ástráðsson formaður. Tveir nýir félagar gengu í klúbbinn á fundinum 11. maí og eru þá alls komnir 20 nýir félagar á þessu starfsári. Það er því hægt að segja að b...
Jóhann Gunnar Friðgeirsson meðmælandi, Davíð Örn Theódórsson, Örn Ólafsson og Sævar Ástráðsson formaður. Tveir nýir félagar gengu í klúbbinn á fundinum 11. maí og eru þá alls komnir 20 nýir félagar á þessu starfsári. Það er því hægt að segja að bj...