Lionsklúbbur Vestmannaeyja Þriðjudaginn 22 nóvember var fundur hjá okkur, dagskrá fundarins var hefðbundin. En eftir fundinn fórum við í heimsókn í FAB LAB smiðjuna. Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja með tækjum og tólum til að búa...
Lionsklúbbur Vestmannaeyja Þriðjudaginn 22 nóvember var fundur hjá okkur, dagskrá fundarins var hefðbundin. En eftir fundinn fórum við í heimsókn í FAB LAB smiðjuna. Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja með tækjum og tólum til að búa...
Íbúum á svæði Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga býðst fljótlega ókeypis ristilspeglun. Um er að ræða forvarnarverkefni gegn ristilkrabbameini sem Lionsklúbbur Húsavíkur stendur fyrir. Verkefnið er hugsað þannig að næstu 5 árin verður öllum 55 ára íb...
Íbúum á svæði Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga býðst fljótlega ókeypis ristilspeglun. Um er að ræða forvarnarverkefni gegn ristilkrabbameini sem Lionsklúbbur Húsavíkur stendur fyrir. Verkefnið er hugsað þannig að næstu 5 árin verður öllum 55 ára íb...
Sykursýkismæling undirbúin á Húsavík Lionshreyfingin er nú orðin 60 ára. Á þessu starfsári eins og áður reynum við að vera sýmileg.Eitt slíkt átak er nú í gangi tengt sykursýkis forvörnum. Lionsklúbbarnir bjóða upp á fría blóðsykursmæling...
Sykursýkisdagurinn var viðburðarríkur hjá Lionsfélögum um allt land, þar sem þeir stóðu vaktina á stöðum þar sem fram fóru sykursýkismælingar. Sagt var frá sykursýkisdeginum í nokkrum fjölmiðlum. Eftirfarnadi frétt birtist í Morgunblaðinu Efti...
Laugardaginn 12. nóvember buðu Lionsklúbbarnir í Kópavogi upp á blóðsykursmælingu á Smáratorgi vegna verkefnisins Varnir gegn sykursýki Lionsfélagar í Lkl. Munin, Lkl. Ýr og Lkl. Kópavogs við blóðsykurmælingar 311 manns voru mældir sem...
Kröftugt og sýnilegt starf okkar er sérlega merkilegt. Við hvetjum klúbbana til að vera sýnilegir á starfsárinu. BLÓÐSYKURMÆLINGAR tókust vel í 28 Lionsklúbbum í 109 A. Verkefninu var vel tekið og íbúar voru ánægðir með framtakið. Félag...
Hér er hægt að sjá myndband sem á að sýna í flugvélum heimsins. Myndbandið fjallar um hvernig Lionsfélagar aðstoða fólk bæði í sínu heimahéraði og annarsstaðar þar sem aðstoðar er þörf. Þarna er sýnt frá sjónverndarátaki Lions sem hjálpar fólki ...
Skyggnilýsingafundur með Þórhalli Guðmundssyni miðli var haldin í Gerðubergi í Breiðholti mánudaginn7. nóvember kl. 20.