Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Laugardaginn 12. nóvember buðu Lionsklúbbarnir í Kópavogi upp á blóðsykursmælingu á Smáratorgi vegna verkefnisins Varnir gegn sykursýki
Lionsfélagar í Lkl. Munin, Lkl. Ýr og Lkl. Kópavogs við blóðsykurmælingar |
311 manns voru mældir sem er talsvert fleiri en á síðasta ári, fjórum var vísað áfram til læknis. Lionsklúbbarnir hafa verið með þetta verkefni í nokkur ár og hefur Sigurjón Sigurðsson læknir og Lionsfélagi borið ábyrgð á verkefninu. Var það mál mælingamanna að ástand fólks hefði verið betra en á undanförnum árum. Lionsmenn voru mjög sýnilegir á Smáratorginu og fór það ekki framhjá neinum hvað var í boði þarna.