Þingeyingar í ristilspeglun

Íbúum á svæði Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga býðst fljótlega ókeypis ristilspeglun. Um er að ræða forvarnarverkefni gegn ristilkrabbameini sem Lionsklúbbur Húsavíkur stendur fyrir. Verkefnið er hugsað þannig að næstu 5 árin verður öllum 55 ára íb...

Þingeyingar í ristilspeglun

Íbúum á svæði Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga býðst fljótlega ókeypis ristilspeglun. Um er að ræða forvarnarverkefni gegn ristilkrabbameini sem Lionsklúbbur Húsavíkur stendur fyrir. Verkefnið er hugsað þannig að næstu 5 árin verður öllum 55 ára íb...

BLÓÐSYKURMÆLINGAR

Sykursýkismæling undirbúin á Húsavík Lionshreyfingin er nú orðin 60 ára. Á þessu starfsári eins og áður reynum við að vera sýmileg.Eitt slíkt átak er nú í gangi tengt sykursýkis forvörnum. Lionsklúbbarnir bjóða upp á fría blóðsykursmæling...

Sykursýkisdagurinn í fjölmiðlum

 Sykursýkisdagurinn var viðburðarríkur hjá Lionsfélögum um allt land, þar sem þeir stóðu vaktina á stöðum þar sem fram fóru sykursýkismælingar.  Sagt var frá sykursýkisdeginum í nokkrum fjölmiðlum.  Eftirfarnadi frétt birtist í Morgunblaðinu Efti...

Fréttir frá Lionsklúbbunum í Kópavogi, Lkl.Munin, Lkl.Ýr og Lkl. Kópavogs

Laugardaginn 12. nóvember buðu Lionsklúbbarnir í Kópavogi upp á blóðsykursmælingu á Smáratorgi vegna verkefnisins „Varnir gegn sykursýki“ Lionsfélagar í Lkl. Munin, Lkl. Ýr og  Lkl. Kópavogs við blóðsykurmælingar 311 manns voru mældir sem...

Fréttir frá 60 ára afmælisnefnd

Kröftugt og sýnilegt starf okkar er sérlega merkilegt. Við hvetjum klúbbana til að vera sýnilegir á starfsárinu. BLÓÐSYKURMÆLINGAR tókust vel í 28 Lionsklúbbum í 109 A. Verkefninu var vel tekið og íbúar voru ánægðir með framtakið.  Félag...

Myndband sem segir frá Lions í flugvélum heimsins

Hér er hægt að sjá myndband sem á að sýna í flugvélum heimsins.  Myndbandið fjallar um hvernig Lionsfélagar aðstoða fólk bæði í sínu heimahéraði og annarsstaðar þar sem aðstoðar er þörf.  Þarna er sýnt frá sjónverndarátaki Lions sem hjálpar fólki ...

Skyggnilýsingafundur

Skyggnilýsingafundur með Þórhalli Guðmundssyni miðli var haldin í Gerðubergi í Breiðholti mánudaginn7. nóvember kl. 20. 

Skyggnilýsingafundur

Þetta var í annað skipti sem við höldum skyggnilýsingafund með Þórhalli sem fjáröflun. Fyrri fundurinn var haldinn 2009 og tókst mjög vel en þá sóttu hann rúmlega eitthundrað manns, s.s. fullur salur í Gerðubergi.Fundurinn um daginn var ekki eins ...

Sviðamessa Lionsklúbbsins á Blönduósi

Herrakvöld Lionsklúbbs Blönduóss verður haldið föstudagskvöldið 11.11.11 í Félagsheimilinu á Blönduósi. Húsið opnar kl. 19:30. Veislustjórar eru þeir Jón Hallur Ingólfsson og Gunnar Rögnvaldsson en ræðumaður kvöldsins verður Stefán Vilhjálmsson. ...