Fyrsti fundur Lkl. Ylfu Akureyri var haldinn 22. september sl. Þessi klúbbur var stofnaður í vor af konum á Akureyri og nágrenni. Einungis var haldinn þessi eini stofnfundur og síðan tókum við okkur frí yfir sumarið. En þrátt fyrir að engir fundir...
Við erum í Lionsklúbbi vegna þess að við erum góðhjörtuð og höfum þörf á að leggja lið þeim sem eiga um sárt að binda. Okkur er orðið ljóst að með því að sameinast í verki með fólki sem er svipaðs sinnis getur við gert stóra hluti. Í ár bið ég Lio...
Í desember síðastliðnum lést góður félagi okkar í Lkl. Garði hann Anton Hjörleifsson. Síðasta ósk hans til okkar félaganna var að við gæfum einhverja upphæð í sjóð til kaupa á sjónvarpstæki til sjúkrahússins, en slík söfnun hefur verið í gangi und...
Hér á vefnum höfum við verið með greinaflokk þar sem Lionsfélagar skrifa um hvað sé að vera Lionsfélagi. Markmiðið með þessum greinaflokki er að gefa fólki innsýn í það mikla starf sem fer fram í Lionsklúbbunum og gerir okkur Líonsmenn að fráb...
Friðarveggspjaldasamkeppni meðal ungs fólks Alþjóðlega Lionshreyfingin hefur staðið fyrir friðarveggspjaldasamkeppni meðal ungs fólks á aldrinum 11 13 ára í 20 ár. Lionshreyfingin starfar í 206 þjóðlöndum og erum við Íslendingar einn hlekkur í þ...
Lionsklúbburinn á Seyðisfirði var stofnaður árið 1965. Það voru nokkrir frammámenn í bænum sem stóðu að stofnun hans. Maður hugsaði ekki mikið um Lionsklúbbinn þá, fannst þetta vera hálfgerður snobb-klúbbur, þar sem fyrirmenn bæjarins voru í far...
Íslenska ljósmyndin kemst alltaf í almanakið sem Alþjóðasamband Lions gefur út árlega til styrktar LCIF Alþjóðahjálparsjóði Lions. Í almanakinu eru bestu myndirnar úr alþjóðlegu ljósmyndakeppni Lions Myndir úr náttúrunni. Mánuðir ársins, vikud...
Lions Hjón Mín fyrsta minning um Lions er af jólaballi á Hótel Höfn, og er það mjög ljúf minning um jólatré, góðar kökur, fullorðna fólkið að drekka kaffi og spjalla saman og við krakkarnir að dansa í kringum jólatréð. Þetta er minnig sem veku...
Lions Hjón Fyrir 6 árum síðan var mér boðið að vera meðlimur í Lkl Hornafjarðar, það var umhugsunarefni sem ég þurfti aðeins að taka, og nokkrar spurningar vöknuðu t.d. eru ekki bara gamlir karlar í Lions og nenni ég eitthvað að vera að gan...
Að líta á starf mitt sem köllun og leysa það svo af hendi að ég ávinni mér traust. Að leitast við að ná góðum árangri í starfi mínu og áskilja mér hæfilega umbun erfiðis míns, en reyna ekki að hagnast með óréttmætum hætti. Að muna að láta ávinni...