Árið 2012. Er mikið afmælis ár í Lionsklúbbi Húsavíkur, merkisafmæli hjá mögum félögum og hófst þessi törn 1. jan þegar Tryggvi Finnson varð 70. ára, Haukur Logason 75.ára , Guðmundur Guðjónsson 60. ára. Ásmundur Bjarna 85. ára, Tryggvi Óskars 7...
Kristinn Kristjánsson Lkl. Hveragerðis fjölumdæmisstjóri Kristinn er félagi í Lkl. Hveragerðis þar sem hann hefur gegnt öllum þeim embættum sem til er að dreifa. Hann var svæðisstjóri 1990 1991 og umdæmisstjóri 1999 2000. Hann hefur verið ...
Dag hvern deyja 450 börn, sem hefði verið hægt að bjarga með einni stungu = einni bólusetningu, sem kostar aðeins eitt hundrað krónur. LCIF hefur skuldbundið sig til að safna 10 milljónum dollara í ár, til mislinga- bólusetninga, vegna markmiðsins...
Í dag færði Lionshreyfingin í Íslandi þjóðinni að gjöf augnlækningatæki sem sárvantaði á Landspítalann. Þetta er gert í tilefni af 60 ára afmæli Lions hér á landi. Viðstaddur afhendinguna var alþjóðaforseti Lions, Wing-Kun Tam, en hann er heiðursg...
Nú er að ljúka sextugasta starfsári Lionshreyfingarinnar á Íslandi en fyrsti klúbburinn, Lionsklúbbur Reykjavíkur, var stofnaður 14. ágúst 1951. Lions... Nú er að ljúka sextugasta starfsári Lionshreyfingarinnar á Íslandi en fyrsti klúbburinn, Lio...
Ellefu ára listamaður og nemandi við Grunnskólann í Garði, Emily Diná Fannarsdóttir, tekur um helgina við 500 dollara peningaverðlaunum, sem eru jafnvirði rúmlega 63 þúsund íslenskra EMILY DINÁ FANNARSDÓTTIR Var á meðal 23 ungmenna sem hlutu 500 ...
Kristinn Kristjánsson til embættis fjölumdæmisstjóra 2012 2013 Kristinn er félagi í Lkl. Hveragerðis þar sem hann hefur gegnt öllum þeim embættum sem til er að dreifa. Hann var svæðisstjóri 1990 1991 og umdæmisstjóri 1999 2000. Hann hefu...
Góður klúbbfundur og glæsilegur var haldin hjá Lkl. Úu þann, 26. mars þar sem fjórir nýjir félagar voru teknar inn. Verkefnanefndin undirbjó dýrindis sjávarréttasúpu og páskaegg í eftirrétt. Unnur Arndísardóttur söng með sinni yndislegu rödd og s...
Í Ánni, sal Lkl. Hængs, Skipagötu 14, 4. hæð mánudaginn 23. apríl kl. 20:00 - 22:00. DAGSKRÁ Setning Árni V. Friðriksson, fjölumdæmisstjóri Lions Alzheimer sjúkdómur Arna Rún Óskarsdóttir, yfirlæknir Öldrunarlækningadeildar FSA Úrræði og þ...
Þriðjudaginn 3.apríl s.l. afhenti Lionsklúbbur Akraness, Heilbrigðisstofnun Vesturlands að gjöf, tæki til liðskiptaaðgerða. Nýju tækin koma í stað tækja sem orðin eru allgömul. Liðskiptaaðgerðir eru á sérsviði Heilbrigðisstofnunarinnar á Akran...