- 9 stk.
- 19.06.2016
Myndasafn frá alþjóðaþinginu í Fukuoka í Japan. Þar sem umdæmisstjórarnir okkar Gunnar Vilbergsson, Björg Bára Halldórsdóttir og fjölumdæmisstjórinn Árni Brynjólfur Hjaltason verða sett í embætti.
Stóra aðtriðið verður þó kjör Guðrúnar Bjartar Yngvadóttur sem annar vara alþjóðaforseti.