Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Lestrarvandi ungs fólk hefur mikið verið í umræðunni að undanförnu, ekki síst eftir að niðurstöður PISA-annsóknarinnar litu dagsins ljós undir lok síðasta árs og því er brýnt að spyrna við fótum. Með það að leiðarljósi var lestrarkeppni ýtt úr vör í Reykjanesbæ sl. fimmtudag. Á sama tíma hélt Lionshreyfingin málþing í Norræna húsinu undir yfirskriftinni Börn í hættu: Lestrarvandi.
Löng grein er um lestrarátakið í Morgunblaðinu í dag, skrifuð af Svanhildi Eiríksdóttur verkefnastjóri, íbúavefs Reykjanesbæjar. Greinin fjallar um lestrarvandann og sagt er frá lestrarátaki Lions.
Sjá meira >>>>>>>