Lions-ljósmyndarar
Lions á Íslandi á marga fjölhæfa einstaklinga í sínum röðum, þar á meðal afburða ljósmyndara. Lionsfélagar eru hvattir til að sýna hvað í þeim býr og taka þátt í alþjóðlegu ljósmyndasamkeppni Lions, sem við munum nú í sjötta sinn taka þátt í. Það eru ljósmyndatækifæri útum allt
Alþjóðleg ljósmyndasamkeppni Lions
Lionsfélagar geta tekið þátt í alþjóðlegu Lions ljósmyndasamkeppninni
Lions Environmental Photo Contest
. Keppnismyndin þarf að vera frummynd, óbreytt, svart-hvít eða litmynd úr náttúrunni - úr umhverfi klúbbsins. Árið 1972 samþykkti alþjóðastjórn Lions stefnuyfirlýsingu í umhverfismálum. Markmiðið með keppninni er að sýna fegurð náttúrunnar og kynna umhverfisverkefni Lions.
Hér ná nálgast nánari upplýsingar um keppnina.