Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Þriðjudaginn 15. október er Dagur Hvíta stafsins. Alþjóðlegur dagur blindra og sjónskertra. Blindrafélagið mun efna til dagskrár af þessu tilefni. Dagurinn mun að verulegu leiti verða helgaður börnum og ungmennum og mun verða efnt sérstaks barna og ungmennaþings þar sem sjónum verður beint að aðstæðum blindra og sjónskertra barna og ungmenna þegar kemur að menntun og tómstundum. Þátttakendur í barna og ungmennaþinginu mun mæta:
Meðal annars verður formlega opnað fyrir fullan aðgang að öllum bókakosti Hljóðbókasafns Íslands í gegnum vefvarpið fyrir notendur safnsins sem eru með vefvarp.
Hægt er að hlusta á fréttina með því að fara á síðu Blindrafélagsins þar sem þessi frétt var sótt.
Hlusta |