Ekki missa af neinu hjá Lions og skráðu netfangið þitt á póstlistann.
Fylgdu okkur á facebook
- Styrkja LCIF
- Um Lions
- Klúbbar
- Verkefni
- Minningar
- Lionsbúðin
- Fræðsla
- Lionssalurinn
Þann 14. ágúst fyrir 66 árum síðan var fyrsti Lionsklúbburinn, Lionsklúbbur Reykjavíkur, stofnaður. Ísland er sjálfstætt fjölumdæmi innan alþjóðasambands lionsklúbba og nefnist fjölumdæmi 109 sem síðan skiptist í umdæmi 109A og 109B. Klúbbarnir eru núna 85 víðs vegar um land og félagar eru 2138.
Næsta ár verður sögulegt í lionssögunni bæði fyrir íslenskt lionsfólk og eins á heimsvísu þegar fyrsta konan verður alþjóðaforseti hreyfingarinnar. Guðrún Björt Yngvadóttir mun því verða enn ein íslenska konan sem brýtur blað í sögunni.