Fræðsla klúbbstjórna

Leiðbeiningar

Á þessari síðu eru tengingar í námskeiðsgögn sem hægt er að finna á íslenska Lionsvefnum.

Námskeið formanna

Á formannanámskeiðinu eru farið yfir flesta þá hluti sem formaður þarf að hafa handbæra þegar hann skipuleggur starf vetrarins.

  1. Námskeiðsleiðbeiningar.
  2. Handbók námskeiðssins
  3. Glærur
  4. Námskeiðsgögn

Námskeið ritara

Ritari er mikilvægasta tenging klúbbsins við hreyfinguna.  Hann þarf að standa skil á upplýsingum um þá sem bætast við í klúbbinn og eins um þá sem því miður hætta.  Sömu leiðis þarf ritari að senda inn upplýsingar um þau verkefni sem klúbburinn tekur sér fyrir hendur.  Á ritaranámskeiði eru þessi atriði tekin fyrir.Activity Report

  1. Námskeiðsleiðbeiningar.
  2. Handbók námskeiðssins
  3. Gátlisti 2013-2014
  4. Glærur
  5. Verkefnaskýrsla Activity Report
  6. Skráning nýrra félaga, skráning nýrrar stjórnar
  7. Sýnishorn af ársskýrslu

Námskeið gjaldkera

Í byrjun árs sér gjaldkeri um að gera fjárhagsáætlun í samstarfi við stjórn.  Á námskeið gjaldkera eru leiðbeiningar um hvernig haldið er utan um reikinga klúbbsins, gerð fjárhagsáætlunar og fleira.

  1. Námskeiðsleiðbeiningar.
  2. Handbók námskeiðssins
  3. Glærur
  4. Dagbók