Fræðslufundur á sjónverndardaginn

IMG_3712Opinn fræðslufundur á vegum Lions og Blindrafélagsins, var haldin í Húsi Blindrafélagsins á Alþjóðlegur sjónverndardaginn.  Setti fjölumdæmisstjóri Lions Benjamín Jósepsson, (til hægri) ráðstefnuna og fundarstjóri var Kristinn Halldór Einarsson formaður Blindrafélagsins.

 

 

 

IMG_3705
Helgi Hjörvar fær hér meðferð undir handleiðslu Þórs Eysteinssonar  prófessors í lífeðlisfræði.

Helgi Hjörvar alþingismaður og þátttakandi í tilraunameðferð í RP sem er framkvæmd í Þýskalandi,sagði frá meðferðinni sem felst í því að rafstraumur er látin örva sjóntaugar augans og vonast menn eftir því að það muni seinka hrörnuninni sem er afleiðing RP sjúkdómsins.  Í tilrauninni er ákveðin hópur fólks með sjúkdóminn láti fá meðferð og á sama tíma er annar jafn stór hópur sem fær gervimeðferð.  Þannig vilja menn sannreyna að meðferðin skili árangri.

IMG_3718Kristinn Halldór Einarsson formaður Blindrafélagsins stjórnaði fundi.

Þór Eysteinsson  prófessor í lífeðlisfræði fór yfir læknisfræðileg og tæknileg atriði varðandi meðferðina.  Fyrir 15 árum síðan var talið að RP sjúkdómurinn væri ólæknandi.